Maðurinn

Af hverju tala sumir upp úr svefni?

Konan mín talar meira og minna samhengislaust meirihluta næturinnar. Af hverju eru málstöðvar heilans svona virkar þegar hún er sofandi?

BIRT: 26/12/2024

Þegar við sofum er líkaminn í hvíld og taugavirkni í heilanum í lágmarki, m.a. í heilastöðvum sem stýra tali eða hreyfingum.

 

Það slokknar þó aldrei alveg á heilanum og þess vegna kemur fyrir að líkamsstarfsemi verði virk, þannig að við t.d. tölum upp úr svefni, eða tökum okkur jafnvel til og göngum um.

 

Meira en 66% fólks segist einhvern tíma hafa talað upp úr svefni og um 6% gera það a.m.k. einu sinni í viku.

 

Ástæðuna þekkja vísindamenn ekki með neinni vissu en grunur beinist að oförvun taugafrumna ásamt úrvinnslu heilans á minni og máli.

 

Börn tala mikið upp úr svefni

Það er útbreidd skoðun að fjörlegar draumfarir leiði til þess að fólk tali upphátt. Staðreyndin er þó sú að fólk talar helst í djúpum svefni en ekki á REM-stiginu þegar draumar eru algengastir.

 

Eftir tilraun á 29 manns sem töluðu upp úr svefni og 30 sem ekki gerðu það, varð niðurstaðan sú að ákafar draumfarir auki ekki á tal fólks í svefni.

 

Rannsóknin leiddi hins vegar í ljós að tal upp úr svefni tengdist brotakenndum svefnlotum. Slæm svefngæði gætu þess vegna verið mikilvæg ástæða þess að sumt fólk talar mikið upp úr svefni.

 

Börn hafa mun meiri tilhneigingu til að tala upp úr svefni en fullorðnir. Hjá samtökunum American Academy of Sleep Medicine er talið að um helmingur barna tali iðulega upp úr svefni en það eldist af þeim.

66 % allra fullorðinna hafa reynslu af að tala í svefni og 6% gera það a.m.k. einu sinni í viku.

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

© Piotr Marcinski/Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Alheimurinn

Stjörnufræðingar leita langt eftir svörum: Er líf í alheiminum?

Heilsa

Hvers vegna verður okkur kalt þegar hitinn hækkar?

Náttúran

Bakteríur grafa eftir gulli

Lifandi Saga

Barbarossa: Illskeyttur sjóræningi soldánsins fór ránshendi á Miðjarðarhafi

Maðurinn

Gleymdu erfðum og umhverfi: Persónuleikinn stafar af tilviljunum

Maðurinn

Af hverju hressumst við af koffeini?

Maðurinn

Ný tækni les hugsanir

Lifandi Saga

Bernska útilegunnar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is