Search

Af hverju viljum við búa við strendur?

Fólk borgar iðulega hátt verð fyrir útsýni yfir sjó. En hvers vegna? Úti við sjóinn er oft kalt, vindasamt og oftar þoka.

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Það getur vissulega verið hráslagalegt úti við sjóinn, en búsetu þar fylgja líka fjölmargir kostir.

 

Margir þeirra eiga sér þó sálfræðilegar rætur.

 

T.d. bendir ýmislegt til að við kjósum helst búsetu þar sem víðsýnt er og langt að sjóndeildarhring.

 

Vatn og ekki síst margvísleg vatnshljóð hafa róandi áhrif og vatn gefur í senn til kynna óbreytanleika og stöðuga tilbreytni. Oft er bjartara úti við sjóinn og í vatni myndast margvíslegar speglanir. Þetta hefur líka aðdráttarafl.

 

Sumir sálfræðingar og mannfræðingar telja að áhuga okkar á ströndinni megi skýra með því að fjarlægir forfeður hafi sest að við stöðuvötn eða höf þar sem bæði var mat að fá og auðvelt að sjá til hugsanlegra óvina.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is