Náttúran

Áhugamenn finna 470 milljón ára gamlan heim

Steingervingafræðingar flykkjast til Suður-Frakklands.

BIRT: 26/10/2024

Allt frá því að þau voru um tvítugt hafa frönsku hjónin Eric Monceret og Sylvie Monceret-Gujon notað óteljandi frístundir í vandaða og umfangsmikla leit að steingervingum sem geti bætt innihaldi við fortíðarsöguna.

 

Erfiði þeirra hefur ekki orðið árangurslaust.

 

Þau hafa nú uppgötvað svæði sem geymir ótrúlegt magn steingervinga frá ordósvíumtímabilinu fyrir 488-444 milljónum ára og þar með vöktu þessi hjón sem nú eru að nálgast sextugt, fyrir alvöru athygli steingervingafræðinga um allan heim.

 

Hálfs milljarðs ára gömul dýr og sveppir

Svæðið hefur nú fengið heitið Cabrieres Biota og er í Suðurhluta Frakklands. Það hefur reynst varðveita gríðarlegan fjársjóð steingervinga en um 400 vel varðveittir steingervingar hafa fundist. Heitið Biota vísar til dýra- og plöntulífs á tilteknu svæði eða tímabili.

 

Strax eftir að lærðir steingervingafræðingar í kjölfar uppgötvunar Moneret-hjónanna tók fundnum steingervingum að fjölga.

Steingervingarnir fundust í marglitu eðjuseti og setbergi, sem geta verið mismunandi á litinn allt frá bláum yfir í græna og gula. Steingervingafræðingar fundu meðal annars leifar af 400 milljón ára gömlum sveppum, kóröllum, þörungum, liðdýrum og marglyttum.

Þetta gilti jafnt um sveppi, kóralla og þörunga sem ævaforn liðdýr og marglyttur sem þarna höfðu varveist í eðjuseti og setbergi.

 

Steingervingafræðingar hjá Lausanneháskóla telja elstu steingervingana um 470 milljón ára gamla.

 

Landfræðileg staðsetning þykir líka afar áhugaverð varðandi lífið á jörðinni fyrir um hálfum milljarði ára.

Í svissnesku ölpunum hafa vísindamenn mögulega fundið leifar úr tönn sem gæti hafa setið í kjafti stærsta sæskrímslis sem nokkru sinni hefur lifað á jörðinni.

Þá var Cabrieres Biota nefnilega mjög nálægt suðurpólnum.

 

Steingervingarnir eru álitnir til vitnis um að tegundir hafi svo nálægt pólnum fundið sér athvarf frá gríðarlegum hitum nær miðbaug á tímum mikillar loftslagshlýnunar.

 

„Þetta hefur verið alveg ótrúlegur heimur. Á þessum tíma hlýnaði loftslag mjög mikið og dýr hafa leitað alveg út að pólunum til að komast undan hitanum. Þessi fjarlæga framtíð gæti þannig birt okkur mynd af náinni framtíð,“ segir Farid Saleh rannsóknaprófessor í steingervingafræði við Lausanneháskóla í fréttatilkynningu.

HÖFUNDUR: Simon Clemmensen

© University of Lausanne

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Viðamikil rannsókn: Oftar gripið fram í fyrir stjórnmálakonum en -mönnum

Heilsa

Vísindamenn að baki víðtækrar rannsóknar: Áhugaverðir kostir við vatnsdrykkju

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Alheimurinn

Júpíter: Risinn í sólkerfinu

Lifandi Saga

Guð bannaði hjónaskilnaði

Heilsa

Einelti skapar óhugnanleg ummerki í heila

Náttúran

Stutt samantekt: Þetta eru 5 verstu gastegundirnar

Maðurinn

Í fyrsta sinn: Plástur notaður til að lækna hjarta 46 ára konu

Heilsa

Eiturkönguló getur linað skaða eftir blóðtappa

Alheimurinn

Á manneskjan sér framtíð í geimnum?

Maðurinn

Húðliturinn ræðst af D-vítamíni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is