Alheimurinn

Deildarmyrkvi – hvað er það og hvenær sést hann á Íslandi?

Dimmur skuggi læðist yfir sólina á (vonandi sólríkum) sumardegi. Þann 10. júní getur þú séð deildarmyrkva á Íslandi. Fáðu þér sólmyrkvagleraugu og njóttu dansins milli tungls og sólar.

BIRT: 06/06/2021

Alheimurinn – Sólmyrkvi

Lestími: 4 mínútur

Sólmyrkvi 2021

Þvermál sólar er u.þ.b. 400 sinnum stærra en tunglið, en tunglið er næstum 400 sinnum nær jörðinni og því við réttar aðstæður getur það lokað alveg fyrir sýn okkar á sólina – fyrirbæri sem kallast sólmyrkvi.

 

Það eru fjórar gerðir sólmyrkva:

 

  • Almyrkvi

 

  • Hringmyrkvi

 

  • Deildarmyrkvi

 

  • Blandaður myrkvi – almyrkvi sem hefst eða endar sem hringmyrkvi.

 

Þann 10. júní 2021 verður deildarmyrkvi frá Íslandi séð.

 

Tunglið mun þá ganga alveg fyrir sólu, en vegna aflangrar brautar er það aðeins of langt frá jörðu til að myrkva hana alveg.

 

Tunglið mun því hylja um 70 % sólarinnar sem er mesti myrkvi á Íslandi frá árinu 2015.

 

Við hringmyrkva nær tunglið ekki að skyggja á alla sólina og þá sést þunnur sólhringur umhverfis brún tunglsins

© Shutterstock

 

© Shutterstock

Orsök mismunandi sólmyrkva

Skuggi tunglsins skiptist í alskugga og hálfskugga. Í hálfskugga verður deildarmyrkvi og í alskugga verður almyrkvi eða hringmyrkvi.

 

Almyrkvi og hringmyrkvi

Ef þú ert í alskugganum (umbra) verður almyrkvi. Ef tunglið er of langt í burtu til að skyggja á alla sólina fáum við hringmyrkva í staðinn.

 

Deildarmyrkvi

 

Hálfskugginn kallast penumbra. Frá þessu sjónarhorni mun tunglið ekki ganga alveg fyrir sólina og því verður deildarmyrkvi.

 

 

Deildarmyrkvi á Íslandi

 

Hringmyrkvann verður m.a. hægt að sjá á Grænlandi og í Kanada, en sumstaðar í Evrópu verður einnig hægt að sjá eitthvað af honum.

 

Ísland verður því miður ekki besti staðurinn til að sjá sólmyrkvann. Hér sést sólmyrkvinn frá eilítið skökku sjónarhorni og því mun tunglið aðeins hylja um 70% sólarinnar. Við fáum því ekki hringmyrkva heldur deildarmyrkva. 

 

Eftir 10. júní þurfum við að bíða til 25. október 2022 til að upplifa sólmyrkva aftur en þá sjáum við deildarmyrkva á Íslandi.

 

Þannig sérðu deildarmyrkvann

 

Hvenær og hvar:  Í Reykjavík mun sólmyrkvinn vara frá því um kl. 09:06  til kl. 11:33 um morguninn, og hámark sólmyrkvans verður um kl 10:17. Timasetningar eru örlítið mismunandi eftir því hvar þú ert á landinu.

 

Lengd: Tvær klukkustundir og 27 mínútur.

 

Sýnileiki: Þegar þú horfir á myrkvann skaltu vera með sérstök hlífðargleraugu sem hindra hættulega útfjólubláa geisla sólarinnar – annars áttu á hættu að skemma augun verulega.

 

Ljósmyndun: Ef þú vilt taka myndir er gott að nota ljóssíur og svo nota þrengsta ljósop myndavélarinnar og mesta mögulega lokunarhraða.

 

Solar,Eclipse

Í deildarmyrkva er eins og tunglið hafi tekið bita af sólinni

© Shutterstock

 

Sólmyrkva-dagatal

 

Á þessu yfirliti getur þú séð hvenær almyrkvar, hringmyrkvar og deildarmyrkvar verða á næstu árum.

 

Almyrkvi

 

  • 4. desember 2021

 

  • 20. apríl 2023

 

  • 8. apríl 2024 – Deildarmyrkvi á Íslandi

 

  • 12. ágúst 2026 – Almyrkvi á Íslandi

 

  • 2. ágúst 2027

 

Hringmyrkvi

 

  • 10. júní 2021- Deildarmyrkvi á Íslandi

 

  • 14. október 2023

 

  • 2. október 2024

 

  • 17. febrúar 2026

 

  • 6. febrúar 2027

 

Deildarmyrkvi

 

  • 30. apríl 2022

 

  • 25. október 2022 – Sést á Íslandi

 

  • 29. mars 2025

 

  • 21. september 2025

 

  • 14. janúar 2029

 

 

 

Birt 06.06.2021

 

 

 

 

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Tækni

100 milljónir hafa kosið: Hér eru hin sjö nýju undur veraldar 

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Vinsælast

1

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

3 ókostir við greind

4

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

5

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

1

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

3 ókostir við greind

4

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

5

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Lifandi Saga

Fjöldamorðin í Katyn: Stalín hugðist brjóta Pólverja á bak aftur

Maðurinn

Matseðill morgundagsins: Skordýrabrauð með ostlíki úr geri

Maðurinn

Ljós frá símum og tölvum styttir ævina

Maðurinn

Þess vegna á fólk sem þjáist af félagsfælni erfiðara með að eignast vini

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Maðurinn

Erum við fædd matvönd?

Maðurinn

Leiðbeiningar: Þannig „hökkum“ við eigin líkama

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Í dag eru bóluefni gegn mörgum af verstu sjúkdómum sögunnar aðgengileg.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.