Skrifað af Alheimurinn Gervitungl og sjónaukar Þróun himingeimsins

Geimsjónauki sér nýfæddar stjörnur

Hópur bandarískra og franskra stjörnufræðinga hefur nú alveg nýlega uppgötvað þrjár splunkunýjar stjörnur mjög nálægt miðju Vetrarbrautarinnar, sem sagt mjög ungar sólir.

Aldurinn er talinn vera um ein milljón ár, en til samanburðar er sólin okkar um 4,6 milljarða ára og telst venjuleg, miðaldra stjarna, sem er nálægt því að vera hálfnuð með líftíma sinn.

Nýfæddu stjörnurnar þrjár sáust gegnum geimsjónaukann Spitzer, en hann greinir innrautt ljós og „sér“ þannig gegnum rykið við miðju Vetrarbrautarinnar.

Subtitle:
Old ID:
857
673
(Visited 5 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.