Alheimurinn

Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Ekki er alltaf hægt að útskýra það þegar sést hefur til fljúgandi furðuhluta og sumir vísindamenn telja í raun að fljúgandi furðuhlutir fyrirfinnist úti í geimnum. Ef sú er raunin búa þessi geimför yfir tækni sem við getum vart ímyndað okkur en áhöfnin mun að öllum líkindum búa yfir eiginleikum sem svipar til okkar. Hér reyna fræðimenn að útskýra fljúgandi furðuhluti.

BIRT: 08/04/2024

1. Geimvindill er týnt fraktskip

Undir lok ársins 2017 fór óþekkt vindlalaga fyrirbæri í gegnum sólkerfi okkar. Það hlaut nafnið ´Oumuamua og í kjölfar þess spruttu upp margar ráðgátur.

 

Athuganir á því pössuðu hvorki við smástirni, halastjörnu eða nokkur önnur þekkt fyrirbæri í alheimi. Þegar vísindamenn greindu hreyfingar þess í gegnum sjónauka uppgötvuðu þeir að ´Oumuamua jók hraða sinn meðan það fór í gegnum innri hluta sólkerfisins.

 

Hraðaaukningin var vissulega lítil en ´Oumuamua jók hraðann á þeim tíma þar sem þyngdarkraftur sólar ætti fremur að hafa dregið úr ferð þess.

 

Samkvæmt Avi Loeb sem er prófessor í stjarnfræði við Harvard University er skýringin á þessari hröðun ´Oumuamua sú að fyrirbærið sé í raun og veru glatað farartæki sem er knúið áfram af geislum sólar líkt og væri það með sólarsegl.

Út frá gögnum frá m.a. VLT-stöðinni í Chile hafa stjarnfræðingar reiknað út braut ´Oumuamuas í gegnum sólkerfið.

Avi Loeb telur mögulegt að framandi siðmenning gæti notað geimför með sólarseglum til að frakta vörur milli pláneta eða sólkerfa á öðrum svæðum sólkerfis okkar. Hafi Loeb á réttu að standa er heimsókn ´Oumuamua fyrsta stefnumót okkar við framandi siðmenningu.

 

2. FFH leggja undir sig stjörnuþokuna eins og veira

Árið 1966 kom út heimildarmyndin „Theory of Self-Reproducing Automata“ heimildarmynd þessi var hugarburður stærðfræðingsins John Von Neuman, frá því um miðja síðustu öld.

 

Neuman taldi að það væri mögulegt fyrir mekaníska lífveru – t.d. kóða – að skemma maskínur, fjölfalda sjálfa sig og smita nýja hýsla með nákvæmlega sama hætti og lífræn veira gerir.

LESTU EINNIG

Hvað ef geimverur í fjarlægum stjörnuþokum myndu raungera slíka hugmynd? Það er kjarninn í svonefndu von Neumann-geimfari: róbótastýrðum dróna sem er hannaður til að ferðast til annarrra stjörnuþoka og leggja undir sig plánetur og tungl með því að fjölfalda sig.

 

Hugmyndin er að dróninn geti lent á t.d. tungli – eða jafnvel jörðinni – og fjölfaldað sig með hráefnum eins og járni og nikkeli.

 

Þegar þessi mekaníska vera hefur búið til þúsundir af eftirmyndum af sjálfri sér og þurrausið hráefnin munu drónarnir halda áfram út í geim til að herja á ný himintungl. Þetta ferli heldur síðan áfram þar til þessi framandi siðmenning hefur gjörnýtt allar auðlindir sólkerfis.

 

3. Áhöfn FFH er um margt lík okkur

En komi fljúgandi furðuhlutir í heimsókn til okkar, hvernig verur eru það sem við munum mæta? Verða það litlir grænir menn sem skjóta dauðageislum? Krúttlegar geimverur eins og E.T? Eða kannski skrímsli með griparma sem spúa eitri?

 

Kenningar um hvernig viti borið líf fyrir utan jörðina gæti verið eru fjölmargar. En vísindamenn eru á einu máli um eitt: Byggingarsteinar lífs úti í geimnum líkjast líklega þeim sem finnast hér á jörðu.

Þó að framandi geimverur muni tæplega líta út eins og við, þá eru þær líklega úr sömu frumefnum.

Hér á jörðu eru 95% frumeinda í lífverum úr kolefni, ildi og vetni og þessi þrjú – ásamt helíum – eru algengustu frumefnin í alheimi. Því munu framandi lífverur vera gerðar úr blöndu af sömu efnum, segja vísindamenn.

 

Stjarnlíffræðingar eins og Simon Conway Morris við University of Cambridge telja því góðar líkur á að framandi geimverur muni líkjast okkur um margt.

 

„Ef málalyktir þróunar eru í stórum dráttum sambærilegar við þróun lífs hér á jörðu, þá á það einnig við um þróun æðri lífvera í gjörvallri Vetrarbrautinni og handan hennar,“ hefur hann sagt.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: ANDREAS EBBESEN JENSEN

© ESO, Shutterstock,

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Vinsælast

1

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

2

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

3

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

4

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

5

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

6

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

1

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

2

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

3

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

4

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

5

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

6

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Lifandi Saga

Hin dularfulla María Magdalena var nákomin frelsaranum

Menning og saga

Múmía hræddi líftóruna úr vörðum

Náttúran

Topp 5: Hvaða könguló er stærst?

Náttúran

Tuttugu arma sædýr fannst við suðurskautið

Maðurinn

Styrktu alla þrjá þætti greindarinnar

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Maðurinn

10 óvanalegar tegundir af fælni

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Sumir virðast vera fæddir undir lukkustjörnu en hjá öðrum virðist heppnin vera nánast yfirnáttúrulegt fyrirbæri. Hvorki eldingar, flugslys, öfundsjúkir keppinautar eða kjarnorkusprengjur gátu bugað þessa heppnu einstaklinga.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is