Alheimurinn

Hvernig fær geimstöðin súrefni og vatn?

Það geta liðið margir mánuðir milli þess að Alþjóðlega geimstöðin fái vistir frá jörðu. Hvernig fá geimfararnir súrefni og vatn í svo langan tíma?

BIRT: 07/02/2023

Vistir eru sendar með jöfnu millibili til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar ISS. Þar er allt sem geimfararnir þurfa á að halda, að vatni og súrefni meðtöldu.

 

En sex íbúar ISS myndu farast úr súrefnisskorti milli sendinga ef vatnið og súrefnið væri ekki endurnýtt með eins skilvirkum hætti og kostur er.

 

Þvag verður að drykkjarvatni

Sem dæmi er þvagi geimfaranna safnað saman í klósettinu og það leitt í gegnum hreinsibúnað, þar sem það er síað og kemísk efni hreinsuð burt svo nýta megi það sem drykkjarvatn.

 

Þá er öll sú vatnsgufa sem myndast í lofti geimstöðvarinnar hreinsuð og endurnýtt:

 

Gufan frá blautum handklæðum, svitinn úr æfingarherberginu og rakinn í útöndunarlofti geimfaranna; allt endar þetta einnig í búnaði þar sem vatnsgufan er þétt og síðan hreinsuð.

 

Vatn gefur geimförum súrefni

Alls sér þessi hreinsibúnaður um að um 93% af því vatni sem er flogið upp til geimstöðvarinnar er endurnýtt.

 

Vatnið er einkar dýrmætt um borð í ISS því það er einnig notað til að framleiða súrefni sem geimfarar anda að sér. Með rafgreiningu eru vatnssameindir klofnar svo þær verða að súrefni og vetni.

 

Súrefnið er leitt út í klefann en vetnið nýtist ekki og því er dælt út í geiminn.

 

Súrefni og vatni haldið í eilífri hringrás.

Svonefnt Iron Environmental Control and Life System um borð í ISS endurvinnur nánast allan vökva og gufu þannig að geimfararnir geta notað þetta lífsnauðsynlega efni hvað eftir annað.

 

1. Raki skilinn úr lofti

Vatnsgufan í loftinu er þétt þar til hún verður fljótandi og síðan hreinsuð. CO2 er hreinsað úr loftinu þannig að hlutfall súrefnis haldist það sama og við yfirborð jarðar – um 21%.

 

2. Þvag verður að hreinu drykkjarvatni

Þvagi úr geimförunum er safnað saman og hreinsað í sérstökum búnaði.

 

Búnaðurinn getur í mesta lagi hreinsað níu lítra á dag sem dugar þörfum sex manna sem eru ætíð um borð í geimstöðinni.

 

3. Gufa í lofti verður að vatni í krönunum

Þvag og gufa eru send áfram í gegnum sérstaka síu sem fangar föst efni.

 

Þessu næst er vökvinn hitaður upp og leiddur m.a. í gegnum jónatæki sem fjarlægir óæskileg uppleyst efni í vatninu.

 

4. Vatn veitir geimförum súrefni

Sumt af þessu hreina vatni úr vatnshreinsibúnaðinum er leitt áfram í tæki sem rafgreinir vatnið í vetni (H2) og súrefni (O2).

 

Súrefnið er leitt inn í klefana til geimfaranna meðan vetnið fer út í geim.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock,

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Tækni

140.000 veirur hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirur hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Maðurinn

Stökkbreytingar valda flötu enni eða stóru nefi

Vinsælast

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

3

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

4

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

5

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

6

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

3

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

4

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

5

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

6

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Tækni

Ný tækni getur bjargað milljónum frá jarðskjálftum

Alheimurinn

Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Púlsmælingar á stærstu skepnu jarðar komu líffræðingum á óvart. Hjarta steypireyðar þarf að skila nánast óvinnandi verki.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.