Náttúran

Hvers vegna eru sólin og tunglið ekki með sama lit? 

Hvernig stendur á því að sólin virðist oftast gul meðan tunglið er hvítt – það endurspeglar jú ljós sólar og ætti því að hafa sama lit?

BIRT: 18/03/2024

Margar gerðir missýnar hafa veitt sólinni og tunglinu mismunandi og breytilega liti á löngum tíma.

 

Í fyrsta lagi lýsir sólin sjálf meðan tunglið endurspeglar sólarljósinu.

 

Ljós sólar samanstendur af öllum litum, þ.e.a.s. það virðist hvítt er við skynjum alla litina í senn. En lofthjúpurinn dreifir einkum fjólubláum, gráum og grænum litbrigðum ljóssins. Þess vegna ná rauðir, rauðgulir og einkum gulir litir best til okkar þegar sólin er hæst á lofti.

 

Þegar sólin er lágt á lofti fer ljósið í gegnum stærri hluta lofthjúpsins á leiðinni. Lengstu bylgjulengdir ljóss – þær rauðu – eiga auðveldast með að leggja að baki lengri fjarlægðir og því virðist sólin vera rauðleit.

 

Eigin litur tunglsins – einkum grátt – virkar á það ljós sem tunglið endurkastar niður til okkar. Auk þess dreifist ljós tunglsins rétt eins og ljós sólar út í sameindum lofthjúpsins áður en það nær sjónum okkar.

 

Litur tunglsins virðist því breytast eftir stöðu þess á himni. En ljósstyrkur skiptir hér einnig nokkru máli.

Lofthjúpurinn gabbar augun

Sólin og tunglið virðast senda frá sér ljós með mismunandi litum en þetta er missýn.

Augað fangar ljós og liti

Aftast í auganu (a) erum við með stafi (b) sem eru ljósnæmir en greina ekki vel smáatriði. Keilurnar (c) þurfa öflugara ljós en fanga liti mun betur en stafirnir.

Litir sólar dreifast út

Sólarljós er allir litir – þ.e.a.s. hvítt – en sameindir í lofthjúpnum (c) dreifa einkum bláum og grænum hluta ljóssins (a). Gult, rauðgult og rautt (b) er því greinilega fyrir keilunum í augum okkar.

Ljós tunglsins nær til augnanna

Tunglið sem er grátt, endurspeglar sólarljósinu (a) sem dreifist í lofthjúpnum. Ljósið (b) er veikara en ljós sólar þannig að tunglið virðist oft vera hvítt en þó getur það einnig virst vera gult eða rautt, allt eftir stöðu þess.

Augun greina nefnilega heiminn með aðstoð stafa og keila. Stafirnir eru mun ljósnæmari en greina ekki vel smáatriði. Keilurnar eru ekki eins ljósnæmar en sé ljósið nægjanlega öflugt fanga þær hins vegar fleiri liti og smáatriði en stafirnir geta gert.

 

Öflugt sólarljós virðist því vera mun litríkara en veikt ljós tunglsins sem jafnan birtist okkur á svart-hvítum skala.

 

Himintunglið getur einnig framkallað aðra liti eins og fjólublátt og fölbleikt ef lofthjúpurinn er t.d. með mikið af sótögnum frá eldgosum eða skógareldum sem ljósið þarf af fara í gegnum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: ESBEN SCHOUBOE

Shutterstock,

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Vinsælast

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

3

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

4

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

5

Maðurinn

3 ókostir við greind

6

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

4

Maðurinn

3 ókostir við greind

5

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Tækni

100 milljónir hafa kosið: Hér eru hin sjö nýju undur veraldar 

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Maðurinn

Hvers vegna þarf eldra fólk minni svefn?

Náttúran

Glæpir borga sig

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Hvernig myndast krabbamein?

Allt byrjar þetta með einni frumu sem skiptir sér skyndilega á óeðlilegan hátt og hættir þar með að hlusta á eðlileg vaxtarboð líkamans.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.