Alheimurinn

Vetrarbrautin iðar af vatnsplánetum eins og jörðinni

Plánetur eins og jörðin myndast í rykskýjum sem eru full af ísögnum og kolefni, samkvæmt nýlegri rannsókn. Það gæti þýtt að stjörnuþoka okkar sé heimahöfn ótal vatnspláneta eins og jarðarinnar okkar.

BIRT: 23/03/2023

Stjarnfræðingar hafa um áraraðir leitað eftir jarðarlíkum plánetum í stjörnuþoku okkar. En til þess að pláneta geti hýst líf þarf að vera mikið af fljótandi vatni til staðar. Fram til þessa hafa stjarnfræðingar talið að vatn berist fyrst og fremst til plánetu með smástirnum og halastjörnum.

 

Nú sýnir byltingarkennd rannsókn frá Kaupmannahafnarháskóla að vatn hafi verið að finna í þeirri deiglu í geimnum sem plánetur myndast í.

Kannski er að finna ótal vatnsplánetur í Vetrarbrautinni sem eru með meginlönd og úthöf, rétt eins og jörðin.

Ryk þjappaðist saman í fimm milljón ár

Vísindamenn hafa reiknað út í tölvulíkani hve langan tíma það tekur fyrir plánetu að myndast og hvaða byggingarsteinar koma þar við sögu.

 

Rannsóknir þeirra sýna að jörðin myndaðist úr millimetralitlum vatns- og kolefnisögnum sem söfnuðust saman í þann klump sem við köllum jörðina.

 

Jörðin stækki fljótt í fyrstu. Rykið breyttist í smáa steina úr ís og kolefni sem þjöppuðust saman, þar til jörðin náði núverandi stærð á einungis fimm milljón árum.

 

Eftir því sem jörðin stækkaði, hækkaði hitinn og mikið af vatninu hvarf. Þrátt fyrir að hún sé hulin úthöfum, er vatn aðeins um 0,1 prósent af massa jarðar.

Þrjár forsendur lífs

Meira vatn í alheimi getur þýtt meira líf. En vatnið eitt og sér dugar ekki. Til að líf kvikni þarf minnst þrjár forsendur.

1: Fljótandi vatn

Allt líf sem við þekkjum þarfnast fljótandi vatns og því er það talið nauðsynleg forsenda lífs.
Næringarefni leysast einnig upp í vatni sem auðveldar lífverum að taka þau upp.

2: Mikilvæg frumefni

Lífverur samanstanda af ýmsum frumefnum sem raðast saman í amínósýrur og prótín. Þar sem öll frumefnin hafa myndast í stjörnum og iðrum sprengistjarna, eru þau dreifð um allan alheim.

3: Lífvænleg orka

Líf þarfnast orku. Á jörðinni nýta plöntur sér sólarljósið með ljóstillífun. En líf getur einni nýtt sér varmann frá t.d. eldvirkni eða geimgeislum.

Vatnsplánetur út um allt í alheimi

Þetta nýja líkan sem sýnir hvernig plánetur myndast getur þýtt að það er til langtum meira vatn í stjörnuþoku okkar og alheimi en menn hafa talið fram til þessa.

 

Tölvulíkanið sýnir nefnilega að allar plánetur fá álíka mikið magn af vatni þegar þær eru að myndast og því eru afar góðar líkur á því að líf finnist einhvers staðar milli stjarnanna.

 

Nú hlakka vísindamenn til að fá aðgang að næstu kynslóð geimsjónauka, svo þeir geti kannað lofthjúpa pláneta í öðrum sólkerfum til að staðfesta að vatn sé jafn útbreitt og niðurstöður þeirra sýna.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN BJØRN-HANSEN

Getty Images,© NASA, ESA and G. Bacon (STScI), Shutterstock

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

NÝJASTA NÝTT

Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

Lifandi Saga

Flugmóðurskip úr sagi og ís átti að brjóta kafbáta Þjóðverjanna á bak aftur

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

Lifandi Saga

Samkynhneigður sjónvarpsleikari skáldaði upp sögur um eiginkonur

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

Lifandi Saga

Flugmóðurskip úr sagi og ís átti að brjóta kafbáta Þjóðverjanna á bak aftur

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

Lifandi Saga

Samkynhneigður sjónvarpsleikari skáldaði upp sögur um eiginkonur

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Vinsælast

1

Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

2

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

3

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

4

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

5

Maðurinn

3 ókostir við greind

6

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

1

Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

2

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

3

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

4

Maðurinn

3 ókostir við greind

5

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Lifandi Saga

Edmund Kemper: Hrottafenginn raðmorðingi var vinur lögreglunnar

Lifandi Saga

Hver fékk fyrsta rauða spjaldið?

Lifandi Saga

Hvert var banamein Elvis Presleys?

Maðurinn

Angistargenið er nú fundið

Náttúran

Glæpir borga sig

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

Jafnvel þótt aðeins minnstu kjarnorkuveldin tækju upp á því að nota vopnabúrið sitt hefði það alvarlegar afleiðingar fyrir plánetuna okkar. Lítil ísöld skapaðist, uppskerubrestur yrði um heim allan og baráttan um fæðuna myndi hefjast.

Menning og saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.