Author: admin

Gekkó-vélmenni getur klifrað upp rúður.

Skrifað af

Teymi verkfræðinga við Stanford University í BNA hefur hannað fjórfætt vélmenni sem getur gengið lóðrétt upp glerrúðu....

Lesa meira

Sérkennilegur bertálkni með langan hala

Skrifað af

Á eyjunni Borneo hafa líffræðingar uppgötvað áður óþekktan 4 sm langan bertálkna. Snigillinn fannst í fjallaskógi í 1.900 m...

Lesa meira

Genabreytt mýfluga getur ekki smitað malaríu

Skrifað af

Genabreytt mýfluga getur reynst vera það vopn gegn malaríu sem vísindamenn hafa leitað eftir í fjölmörg ár. Mýflugan, sem er...

Lesa meira

40 lög af málningu skópu bros Monu Lisu

Skrifað af

Löngu er vitað að Leonardo Da Vinci var framúrskarandi málari. En hann kemur ennþá vísindamönnum á óvart. Þegar franskir...

Lesa meira

Mars er með mikið af ís undir yfirborðinu

Skrifað af

Enginn vafi leikur á að ís er að finna á Mars. Stjörnufræðingar geta beinlínis séð hvítan ísinn á pólunum þar sem hann...

Lesa meira

Tepokar hreinsa óhreint drykkjarvatn

Skrifað af

Mengað drykkjarvatn er mikið vandamál víðsvegar um heiminn en því kann „tepoki“ þróaður við Stellenbosch University í...

Lesa meira

1.300 ára gamalt sverð finnst í Þýskalandi

Skrifað af

Þýskir fornleifafræðingar hafa grafið upp vel varðveitt vígasverð nærri Koplenz. Hér er á ferðinni um 1.300 ára gamalt...

Lesa meira

Illgresi mengar loftið

Skrifað af

Yfirleitt tengir maður gróskumiklar plöntur við hreint og ferskt loft en nú hefur komið í ljós að tiltekin gerð illgresis mengar...

Lesa meira

Gráðugur drápshvalur réði ríkjum í höfum fortíðar

Skrifað af

Eitt stærsta rándýr í sögu heims er nú fundið í Perú. Risavaxinn hvalur með ógnvænlegar tennur. Fræðimenn hafa nefnt risann...

Lesa meira

Hvaðan stafar saltið í Dauðahafinu?

Skrifað af

Saltið í Dauðahafinu berst með ánni Jórdan sem rennur út í hafið. Þó svo að vatnið í ánni sé ferskvatn felur það engu að...

Lesa meira

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.