Lifandi Vísindi
Falsfrétt: Nixon lýsir yfir sorg sinn eftir misheppnaða lendingu á tunglinu
Fyrir lendinguna á tunglinu 20. júlí 1969 var Nixon Bandaríkjaforseti búinn að undirbúa tvær ræður, allt eftir hver yrðu örlög lendingarfars Apollos 11., Neils Armstrong og Buzz Aldrin. Annarri ræðunni var sjónvarpað um allan heim. Hin – mistakaræðan – var hvorki birt né sýnd. Fyrr en núna.
Svör við helstu spurningum efasemdaradda um bólusetningu
Hættulegt? Öruggt? Þvingað? Ólík viðhorf heyrast frá þeim sem hafa efasemdir um bólusetningu en aðeins fá þeirra eiga við rök að styðjast.
Sannleikurinn um hávaða
Hljóð án merkingarbærra upplýsinga kallast hávaði. Þegar hávaði angrar marga tala vísindamenn um hávaðamengun sem getur ert okkur og valdið veikindum. Hávaði getur raunar einnig gert gagn.
Alls 70% af dýrum sem lifðu á jörðinni fyrir hálfri öld eru horfin
Ný skýrsla frá Alþjóðanáttúruverndarsjóðnum boðar ekki gott: Rösklega tveir þriðju hlutar dýra hafa horfið af yfirborði jarðar frá árinu 1970. Vísindamenn eru þó með lausn við þessu.
11 staðreyndir um snjó
Hvað er snjór? Geta tvö snjókorn verið eins? Lesið ykkur til um snjó og komist að raun um hvað hrindir af stað snjóflóðum og hvernig móta skuli fullkominn snjóbolta.
Hvaða gagn gerir miltað og höfum við þörf fyrir það?
Við heyrum oft talað um fólk sem hefur misst miltað af völdum umferðarslyss. Er miltað óþarft líffæri?
Hvað er dýrasta málverk sem selt hefur verið?
Dýrasta málverk hingað til seldist árið 2017.
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is