150 ára barátta við Everest
Manninn hefur lengið langað til að stíga á topp hæsta fjalls heims. Leiðin er hin lengsta og mannskæðasta sem menn hafa tekist á...
Fyrst var hún hötuð en í dag er hún daglegt brauð
Þegar getnaðarvarnarpillur voru leyfðar sem getnaðarvörn í Bandaríkjunum árið 1960 var kynlíf á einu augabragði losað undan...
Það er eitthvað að sólinni
Sólin er síkvik eins og sést á þessari mynd frá NASA-gervihnettinum Solar Dynamics Observatory. En að undanförnu hefur virknin...
Hvernig starfar minnið?
Hvernig starfar minnið? Hvernig ber heilinn sig að við að varðveita minningar? Vísindamenn hafa um áraraðir reynt að skýra...
Göng tengja Istanbúl saman
Tækni Istanbúl í Tyrklandi er tvískipt borg. Bosporussund skiptir henni þannig að annar borgarhlutinn er í Evrópu en hinn í Asíu....
Af hverju hafa svo mörg dýr tvö augu?
Tvö augu hafa a.m.k. fjóra kosti umfram aðeins eitt stakt auga. Í fyrsta lagi hefur dýrið auga til vara, ef annað augað skyldi...
Hver mældi fyrst hraða ljóssins?
Hvenær komust menn að því að ljósið fer mörg þúsund kílómetra á sekúndu?...
Íslömsk list byggð á stærðfræði
Fornleifafræði Svonefnd girih-mynstur sem prýða margar íslamskar byggingar frá miðöldum reynast nú leyna á sér....
Hvar á hnettinum er himinninn bláastur?
Ljós sólarinnar er blanda allra lita en þeir eiga á hinn bóginn ekki allir jafn auðvelt með að ná til jarðar. Á leið sinni...
Eru litirnir í geimmyndum ekta?
Á síðari árum hafa verið birta æ fleiri litskrúðugar myndir utan úr geimnum. En eru það eðlilegir eða falskir litir sem við...