Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Ekki er alltaf hægt að útskýra það þegar sést hefur til fljúgandi furðuhluta og sumir vísindamenn telja í raun að fljúgandi furðuhlutir fyrirfinnist úti í geimnum. Ef sú er raunin búa þessi geimför yfir tækni sem við getum vart ímyndað okkur en áhöfnin mun að öllum líkindum búa yfir eiginleikum sem svipar til okkar. Hér reyna fræðimenn að útskýra fljúgandi...

Bóluefni sigra krabbamein

Bóluefni sigra krabbamein

Þau mylja niður varnir æxlisins, brynverja ónæmiskerfið og breyta banvænum krabbameinsæxlum í bóluefnisverksmiðjur. Einmitt núna eru að koma fram nýjungar í krabbameinsbóluefnum sem ekki aðeins koma í veg fyrir tilurð æxla, heldur mola æxlin niður þannig að ógnin sem stafar af jafnvel útbreiddustu krabbameinum kynni að hverfa í nálægri framtíð.

Æi! Þig verkjar í genin

Æi! Þig verkjar í genin

Þú engist um af kvölum og það er gott fyrir þig. Gen þín sýna hve mikilvægur sársaukinn er – og þú kannt að hafa erft sársaukaþröskuld þinn frá Neanderdalsmanni. Nú á ný þekking um DNA sársaukans að hindra að þjáningar þínar verði óbærilegar.

Page 1 of 106 1 2 106

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR