Rafstraumur bætir minnið

Rafstraumur bætir minnið

Læknisfræði Örlítill rafstraumur til heilans meðan við sofum veitir fólki með lélegt minni mikla hjálp. Þýskir vísindamenn telja sig hafa sýnt fram á þetta. Hálftíma raförvun dugði til að bæta minnið um 8% hjá þeim 13 einstaklingum sem tóku þátt í tilrauninni. Þátttakendur áttu að læra allmörg orð utan að um kvöldið og fyrir svefninn voru allmargar rafóður festar á...

Ljóshærðir hundar eru árásargjarnari

Ljóshærðir hundar eru árásargjarnari

LíffræðiLélegur brandari, gæti maður haldið, en nýjar rannsóknir sýna reyndar að háralitur hunds hefur afgerandi þýðingu varðanda árásargirnina. Spænskir vísindamenn hafa gert persónuleikapróf á 51 hundi - öllum enskum - af völdum kynstofnum og í mismunandi litum, allt frá ljósum og flekkóttum til alsvartra hunda. Allir hundarnir voru greindir á hvolpsaldri. Þannig var gengið úr skugga um að eðli hundsins réði úrslitum...

Lykta peningar?

Lykta peningar?

Í gamla daga var talað um peningalykt frá t.d. síldarbræðslum, en er það ekki tilfellið að greina megi málmlykt af smápeningum? Það getur fundist nokkuð ákveðin málmlykt af smápeningum og reyndar ýmsum öðrum málmhlutum sem við komumst í snertingu við, t.d. lyklum, skartgripum eða hnífapörum. En nú hafa efnafræðingar hjá Virginia Tech í Bandaríkjunum komist að þeirri niðurstöðu að efnafræðilega sé í...

Eru til mismunandi gerðir af biblíunni?

Eru til mismunandi gerðir af biblíunni?

Já, það eru til mismunandi útgáfur.Biblía kristinna manna er samsett úr tveimur hlutum, annars vegar 27 kristnum ritum sem safnað var saman í hið svokallaða nýja testamenti á 3. og 4. öld.Þessi rit voru skrifuð á grísku og sett aftan við gríska útgáfu af biblíu gyðinga, sem nefnd var gamla testamentið. Í þessari snemmbornu biblíu voru tekin með nokkur rit af...

Er gatið í ósonlaginu að lokast?

Er gatið í ósonlaginu að lokast?

Nú er mannkynið hætt að nota efni sem eyða ósonlaginu. Þýðir þetta að gatið í ósonlaginu sé að dragast saman? Þykkt ósonlagsins er breytileg eftir árstíðum, en það er einkum yfir Suðurskautslandinu sem ósonið brotnar niður á vorin. Aldrei myndaðist þó gat í þetta lag fyrr en menn tóku að veita svonefndum CFC-gastegundum út í loftið. Það verður eingöngu að skrifast á reikning...

Fjarflutningur frá ljósi til efnis

Fjarflutningur frá ljósi til efnis

Að hverfa af einum stað og koma fram annars staðar hljómar eins og hreinn vísindaskáldskapur, en er reyndar mögulegt. Nýlega hefur hópur fræðimanna fjarflutt skammtagögn frá ljósi til atóma. Nú er því brautin rudd fyrir skammtatölvur með ofurreiknigetu.

Á Mars rann vatn fyrir skömmu

Á Mars rann vatn fyrir skömmu

StjörnufræðiNýjar athyglisverðar myndir, teknar af gervihnetti NASA, Mars Global Surveyor, benda ákveðið til þess að talsvert mikið af vatni hafi runnið um yfirborð reikistjörnunnar fyrir fáum árum. Reynist þetta rétt, er trúlega enn að finna vatn í fljótandi formi á rauðu reikistjörnunni og það eykur líkurnar á því að vísindamennirnir muni einn góðan veðurdag uppgötva þar smásæjar lífverur. NASA-vísindamennirnir hafa borið...

Page 106 of 114 1 105 106 107 114

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR