Komast fljúgandi bílar einhvern tíma í gagnið?

Komast fljúgandi bílar einhvern tíma í gagnið?

Reyndar hafa menn hjá Moller International í Bandaríkjunum í mörg ár verið tilbúnir með farartæki sem má flokka sem fljúgandi bíl. M400 Skycar er knúinn fjórum 300 hestafla vélum sem hver um sig snýr flugskrúfu. Stélvængur, lögun skrokksins og gerð vélarhúsanna sjá bílnum fyrir lyftikrafti. Skycar rúmar fjóra menn og nær 600 km hraða. Verðið er sagt vera ríflega 30...

Brúnir dvergar í Óríonþokunni

Brúnir dvergar í Óríonþokunni

StjörnufræðiEin nákvæmasta ljósmynd sem nokkru sinni hefur náðst utan úr geimnum sýnir nýjungar í geimþokunni Óríon. Geimsjónaukinn Hubble nýtti heila 168 klukkutíma til að mynda þokuna og afraksturinn er ljósmynd samsett úr heilum milljarði díla. Það er þessari miklu nákvæmni að þakka að stjörnufræðingunum gefst nú tækifæri til að skoða atriði sem áður hafa verið með öllu ósýnileg vegna þess að þau...

Svartir vængir bæta kynlífið

Svartir vængir bæta kynlífið

LíffræðiJafnvel eftir að kvensvalan hefur valið sér maka fyrir varptímann, er eins gott fyrir karlinn að halda sér vel til. Víxlspor í kynlífinu eru algeng meðal þessara fugla og sé fiður karlfuglsins ekki í toppstandi, getur hann átt á hættu að þurfa að ala önn fyrir fjölda unga sem hann á ekkert í. Það eru vísindamenn við Cornell-háskóla í New York...

Hafið er fullt af óþekktu lífi

Hafið er fullt af óþekktu lífi

Stórir hlutar hafdjúpanna eru minna kannaðir en yfirborð tunglsins. En nú er hafið mikið rannsóknaverkefni sem ætlað er að kortleggja lífríkið í undirdjúpunum. Á síðasta ári einu saman voru skráðar um 13.000 nýjar tegundir. Þrátt fyrir þennan mikla fjölda nýskráðra tegunda halda enn óþekktar tegundir áfram að koma í veiðarfærin og enginn veit hversu marga óþekkta leyndardóma úthöfin varðveita enn.

Page 122 of 124 1 121 122 123 124

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR