100 ára stríðið – Hinn endanlegi ósigur riddaranna

100 ára stríðið – Hinn endanlegi ósigur riddaranna

Og nú ruddust Englendingarnir stöðugt lengra inn í raðir þeirra (Frakka) og brutu upp skörð í fremstu tvær sveitirnar á mörgum stöðum. Þeir börðu hatrammlega á báðar hendur og sýndu enga miskunn. Hestasveinar hjálpuðu sumum Frakkanna á fætur og leiddu þá út úr orrustunni, því Englendingarnir hugsuðu um það eitt að drepa og taka fanga, en veittu engum eftirför. Þegar...

Dýrin leika sér að tölum

Dýrin leika sér að tölum

Í upphafi síðustu aldar voru hestar sem gátu reiknað vinsælir í fjölleikahúsum. Fremstur í flokki var þýski hesturinn Klóki Hans. Hann gat lagt saman, dregið frá, margfaldað og deilt, og engu líkara var en að hann kynni skil á dagatali. Þá þegar höfðu fræðimenn rætt í mörg ár hvort dýr hefðu greind, og hvort þau gætu t.d. talið. Klóki Hans var...

Kóperníkus fannst undir kirkjugólfi

Kóperníkus fannst undir kirkjugólfi

Fornleifafræði Skammt frá altari dómkirkjunnar, þar sem Kóperníkus starfaði árum saman sem kirkjulegur ráðgjafi og læknir, grófu fornleifafræðingarnir upp höfuðkúpu og bein sem samkvæmt niðurstöðum réttarlækna eru af karlmanni um sjötugt, en þegar Kóperníkus lést árið 1543 var hann einmitt 70 ára. Árum saman hafa menn leitað beina Kóperníkusar í kirkjunni án þess að hafa heppnina með sér. Í 500...

Page 132 of 133 1 131 132 133

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR