Lifandi Vísindi
Æfðu þig í 10.000 tíma!
Meðfæddir hæfileikar nægja ekki ef ætlunin er að skara fram úr, óháð því hvort okkur langar að verða rithöfundar, píanóleikarar eða íþróttastjörnur. Það sem gera þarf er hins vegar að æfa sig í 10.000 stundir af mikilli einbeitingu. Þetta kemur fram í nýrri bók þar sem sýnt er fram á að heilinn þurfi tiltekinn tíma ef ætlunin er að ná...
Þess vegna óttast sérfræðingar suðurafríska afbrigði kórónuveirunnar
Nýtt kórónuafbrigði frá S-Afríku skelfir veirufræðinga, einkum af tveimur ástæðum. En sem betur fer geta bóluefnaframleiðendur verið einu skrefi á undan hörmungunum.
Aftur barist við banvæna veiru – 103 árum síðar
Lokaðir skólar, samkomubann, félagsforðun. Hljómar þetta kunnuglega? Svipaðar aðferðir og nú eiga að hægja á kórónuveirunni voru víða notaðar gegn spænsku veikinni 1918. Þá dóu 50 – 100 milljónir í einni af mannskæðustu farsótt sögunnar. Nú mætir veirufaraldurinn miklu betur undirbúnum vörnum, þökk sé nútíma læknavísindum og ótrúlegum hraða í samskiptum.
Líkamstjáningin afhjúpar lygarann
Fjöldi þekktra einstaklinga hefur logið í beinni útsendingu - þar á meðal forsetar og íþróttamenn. Margir hverjir eru sannfærandi en samt geta svipbrigði og líkamstjáning afhjúpað þá. Hér getur þú lært að sjá í gegn um lygina.
Sannleikurinn um sykurskerta gosdrykki
Sykurskertir gosdrykkir hafa slökkt þorsta neytenda í hartnær 70 ár. Gervisætuefnin hafa verið rannsökuð gaumgæfilega en vísindamenn greinir enn á um hvort sykurskertu drykkirnir séu heilnæmari en þeir sykruðu í baráttunni við offitufaraldurinn sem geisar um gjörvallan heiminn.
Síamstvíburar giftust og eignuðust börn
ÚR SKJALASAFNINU: Þeir voru með tvö hjörtu, fjórar hendur og sameiginleg kynfæri en það var engin hindrun fyrir tvíburana Giacomo og Giovanni Babtista. Það er sagt að þeir hafi báðir gifst og eignast börn – með sitt hvorri konunni.
Bessadýr: Hin lifandi dauðu
Bessadýr er alls staðar að finna, þau geta lifað árum saman án vatns og þola hitastig allt frá því nálægt alkuli upp í 150 gráður á Celsíus. Þau leggjast einfaldlega í dvala við mjög erfiðar aðstæður. Það er leyndardómurinn.
Dagatal
M | Þ | M | F | F | L | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is