Lifandi Vísindi
Hvað verður um jörðina þegar sólin brennur upp?
Sólin getur ekki skinið til eilífðar. Hvað verður um jörðina og hinar reikistjörnurnar þegar hún brennur upp?
Stjarna deyr í miklu og stóru rykskýi
Geimsjónaukinn Spitzer sýnir hvaða örlög bíða sólarinnar.
Íslömsk list byggð á stærðfræði
FornleifafræðiSvonefnd girih-mynstur sem prýða margar íslamskar byggingar frá miðöldum reynast nú leyna á sér. Eðlisfræðingar við Harvard og Princeton-háskóla í Bandaríkjunum segja að í þessum flatarmálsmynstrum leynist flókin hugsun sem sýni að byggingameistararnir bjuggu yfir mikilli þekkingu á stærðfræðilögmálum sem menn á Vesturlöndum uppgötvuðu ekki fyrr en 500 árum seinna. Mynstrin byggja á fimmhyrningum og tíhyrningum og virðast fljótt á litið endurtaka...
Göng tengja Istanbúl saman
Mannvirkið á að þola öflugustu jarðskjálfta
Af hverju hafa svo mörg dýr tvö augu?
Tvö augu hafa a.m.k. fjóra kosti umfram aðeins eitt stakt auga. Í fyrsta lagi hefur dýrið auga til vara, ef annað augað skyldi eyðileggjast. Í öðru lagi verður sjónsviðið víðara. Eineygt fólk hefur 150 gráðu lárétt sjónarhorn en með tvö augu náum við 180 gráðum. Hjá mörgum fuglum eru augun á hliðunum og þeir ná því að sjá nánast allan hringinn án þess...
Í hvaða menningu er leiklistin upprunnin?
Í flestum frumstæðum samfélögum manna gegna trúarathafnir með söng, dansi og sérstökum búningum veigamiklu hlutverki. En leiklistin, í þeirri merkingu sem við notum orðið nú í hinni vestrænu menningu, varð ekki til fyrr en leikurinn losnaði úr tengslum við trúarbrögðin og fór þess í stað að fjalla um mannleg samskipti af ýmsu tagi, svo sem stjórnmál, siðgæði og ástir. Og...
Eru litirnir í geimmyndum ekta?
Á síðari árum hafa verið birta æ fleiri litskrúðugar myndir utan úr geimnum. En eru það eðlilegir eða falskir litir sem við fáum að sjá?
Dagatal
M | Þ | M | F | F | L | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is