Lifandi Vísindi
Hvernig er hæð mæld á öðrum hnöttum?
Hér á jörð er hæð fjalla mæld frá sjávarmáli. Hvernig er farið að því að mæla hæð fjalla og hæða í landslagi á reikistjörnum á borð við Mars og Venus þar sem ekki er neitt vatn?
Geta köngulær starfað saman?
Maður sér aldrei nema eina könguló í hverjum vef. Eru til köngulær sem ekki eru árásargjarnir einfarar?
Ekkert – fyrirfinnst ekki
Rannsóknir á neindinni hafa löngum verið drifkraftur í skilningsleit okkar á tilverunni. Vísindi nútímans greina frá því að lofttæmi sé í raun eitt ólgandi orkuhaf draugalegra öreinda, sem rétt kíkja við í sviphendingu.
Jómfrúarfæðingar ógna erfðabreytileika
Eðlur í dýragörðum eignast unga án mökunar
Stjörnuþokur endurnýta stjörnuryk
Stjörnufræðingum hefur lengi verið ljóst að stjörnurykið gegnir afgerandi hlutverki í lífi stjörnuþoku vegna þess að það getur dregist saman og myndað nýjar stjörnur.
Hvernig æxlast marglyttur?
Hvernig í ósköpunum æxlast marglyttur?
Dagatal
M | Þ | M | F | F | L | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is