Geimferðir og geimrannsóknir
Rússi lýsti geimflaug í smáatriðum strax 1903
Konstantin Tsiolkovskji (1857-1935) var frumkvöðull á sviði þróunar eldflauga og geimrannsókna. Strax árið 1903 lýsti hann því í ritsmíð hvernig hægt væri að yfirvinna þyngdaraflið og komast á braut um jörðu með því að nota fjölþrepa eldflaug sem m.a. væri knúin fljótandi súrefni – rétt eins og Bandaríkjamenn gerðu 65 árum síðar í Apollo-geimferðunum.Tsiolkovskji hélt sig þó einvörðungu við fræðasviðið...
Hvers vegna fljúga geimferjur á hvolfi?
Það er rétt að 20 sekúndum eftir flugtak er geimferjunni snúið á hvolf. Til þess eru notaðar 38 litlar stýriflaugar. Þetta er m.a. gert til að létta álagi á nef og stél þegar ferjan sker sig upp í gegnum neðri hluta gufuhvolfsins á miklum hraða, en einnig til að tryggja áhöfninni sýn að sjóndeildarhring, ef til þess kæmi að nauðlenda...
Aftur til tunglsins
Síðasti geimfarinn yfirgaf tunglið 1972. Síðan þá hafa tunglbílarnir og bandaríski fáninn staðið þar til vitnisburðar um þetta afrek manna. En nú hyggjast Bandaríkjamenn snúa aftur. Fyrstu geimfararnir lenda á tugnlinu 2018 og nú er ætlunin að koma hér upp varanlegu aðsetri. Þetta opnar alveg nýja möguleika á rannsóknum.
Hvernig er hæð mæld á öðrum hnöttum?
Hér á jörð er hæð fjalla mæld frá sjávarmáli. Hvernig er farið að því að mæla hæð fjalla og hæða í landslagi á reikistjörnum á borð við Mars og Venus þar sem ekki er neitt vatn?
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is