Jörðin

Áhrif manna sjást um öll heimshöfin

Umhverfi Aðgerðir manna á heimshöfunum hafa orðið sífellt víðtækari á síðustu öldum. Til að skapa sér heildarmynd af áhrifunum á höfin hefur hópur sjávarfræðinga, m.a. hjá umhverfisgreiningarstofnuninni í Santa Barbara í Bandaríkjunum, sett saman nýtt heimskort þar sem nýttar eru upplýsingar af 17 mismunandi sviðum til að meta heildaráhrifin. Að grunni til byggist nýja heimskortið á allnokkrum viðamiklum og víðtækum...

Er ójafnvægi í þyngd hnattarins?

Vissulega mætti ætla að hin ójafna skipting þurrlendis og hafsvæða ylli því að norðurhluti hnattarins væri þyngri en suðurhlutinn. En reyndar heldur jörðin sér í ágætu þyngdarjafnvægi. Ástæðuna nefna jarðfræðingar flotjafnvægi eða „isostasy“.Þegar fellingafjöll myndast eða meginland færist til safnast um leið upp mikið berg á ákveðnum stað. Þungi bergsins ryður öðrum efnum frá sér en það gerist á miklu...

Jörðin er menguð af birtu

Jörðin er menguð af birtu

Dýrin eru ekki lengur fær um að rata. Stjörnufræðingar koma ekki lengur auga á stjörnurnar. Og við hin eigum á hættu að fá andlega og líkamlega kvilla. Ljósmengun er vaxandi vandamál um gjörvallan heim en með nýrri löggjöf og bættari lýsingu ætti okkur að takast að endurheimta myrkrið.

Aralvatn þornar fyrir augum okkar

Fram til 1960 var Aralvatn um 68.000 ferkílómetrar, eða á stærð við Írland. Nú er þetta stóra stöðuvatn í Mið-Asíu ekki nema svipur hjá sjón og það má ljóslega sjá á gervihnattamyndum. Upphaflega runnu tvö fljót í Aralvatn, en eftir að farið var að veita úr þeim vatni til bómullarræktunar á eyðimerkurlandi, hefur vatnið minnkað ár frá ári. 1987 skiptist...

Risaloftsteinn gæti hafa skollið á Kongó

Risastór loftsteinn, um 2 km í þvermál gæti hafa skollið til jarðar fyrir um 146 milljón árum, þar sem nú er Lýðveldið Kongó. Þetta segja vísindamenn við Padovaháskóla á Ítalíu eftir athuganir á nákvæmum gervihnattamyndum frá bandaríska fyrirtækinu TerraMetrics Inc.Á myndunum má grein hring, sem er 46 km í þvermál þar sem hann er breiðastur. Svæðið kallast Wembo-Nyama og í...

Ný græn bylting

Nýjar plöntur eiga að sjá okkur fyrir meiri fæðuMannkyninu fjölgar stöðugt og við þurfum að framleiða sífellt meiri fæðu, án þess þó að ýta undir hlýnun Jarðar frekar. Við þurfum með öðrum orðum að umbylta landbúnaðarhefðunum.„Græna byltingin“ er heitið á þeirri gjörbyltingu sem átti sér stað í landbúnaði víðs vegar um heim upp úr 1960. Íbúafjöldi heims jókst gífurlega og...

Wave

Lentu í risaflóðbylgju á litlum báti og lifðu af

Ásamt 7 ára syni sínum var Howard Ulrich að renna fyrir fiski á Liuya-flóa við Alaska þann 9. júlí 1958. Um níuleytið um kvöldið heyrðist ógnarlegur hávaði, þegar jarðskjálfti olli mikilli skriðu í fjallshlíð við ströndina. Meira en 30 milljón rúmmetrar af klöpp og grjóti þeyttust niður í hafið úr allt að 1.000 metra hæð. Augnabliki síðar reið risastór flóðbylgja yfir...

Page 2 of 7 1 2 3 7

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.