Líkaminn
5 ástæður þess að okkur á að þykja vænt um fituna
Fita hefur á sér illt orð en í raun réttri eru 10-15 kg af spiki okkur lífsnauðsynleg.
Rafrettur
Á síðustu 10 árum hafa svonefndar rafrettur slegið í gegn – ekki síst sem leið til að hætta eiginlegum reykingum. Vísindamenn eru ekki ennþá vissir um hve skaðlegar rafrettur eru heilsu manna og árið 2019 létust minnst 47 Bandaríkjamenn vegna rafrettna.
150 ára barátta við Everest
Manninn hefur lengið langað til að stíga á topp hæsta fjalls heims. Leiðin er hin lengsta og mannskæðasta sem menn hafa tekist á við. Hún hefst með mælingum Breta á miðri 19. öld en það er ekki fyrr en upp úr 1920 sem þeir eru reiðubúnir að reyna við tindinn í fyrsta sinn. Lifandi Vísindi birti fjórar stórar greinar um...
Fyrst var hún hötuð en í dag er hún daglegt brauð
Þegar getnaðarvarnarpillur voru leyfðar sem getnaðarvörn í Bandaríkjunum árið 1960 var kynlíf á einu augabragði losað undan oki fjölgunarinnar. Kvenréttindakonur fögnuðu því að konur hefðu nú loks yfirráð yfir eigin líkömum en aðrar óttuðust að pillan myndi hafa í för með sér siðferðislega hnignun. Í dag er pillan nánast jafnalgeng og vítamín og er notuð af meira en 100 milljónum...
Af hverju glata beinin kalki úti í geimnum?
Mér skilst að kalk minnki í beinum geimfara. Hvernig stendur á því?
Hvernig getur vigt mælt fituhlutfall?
Vigtina snertir maður bara með iljunum. Hvernig geta sumar vigtir engu að síður mælt fituhlufall í líkamanum?
Er hægt að afhöfða fólk með sverði?
Voru sverð fortíðar nægilega beitt og sterk til að höggva höfuðið af fólki?
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is