Dýr og plöntur

Samfélagið yfirvinnur allt

Skrifað af

Maurinn er vinnufíkill í margbrotnu samfélagi sem minnir um margt á heim manna. Með þróaða félagsgerð, skilvirka verkskiptingu,...

Lesa meira

Afríska útgáfan af Galapagos eyjum

Skrifað af

Tíminn stendur í stað á Socotra. Allar götur frá því að eyjan losnaði frá meginlandi Afríku fyrir 30 milljón árum, líkt og...

Lesa meira

Til hvers höfum við tvær nasir?

Skrifað af

Spendýr eru ekki ein um að hafa tvær nasir, heldur gildir það líka um flest önnur dýr, svo sem fiska, froskdýr, skriðdýr og...

Lesa meira

Hversu lengi lifði geimtíkin Laika?

Skrifað af

Tíkin Laika, sem skotið var út í geiminn um borð í Spútnik 2. í nóvember 1957, drapst úr hita og streitu fáeinum klukkustundum...

Lesa meira

Fílskýrin Mary var hengd

Skrifað af

Sirkusfíllinn Mighty Mary tróð einn gæslumanna sinna til bana úti á miðri götu í Tennessee árið 1916. Óttasleginn múgurinn...

Lesa meira

Hvaða dýr eignast flest afkvæmi?

Skrifað af

Allar dýrategundir reyna að eignast sem flest lífvænleg afkvæmi. Yfirleitt er það fæðuframboð og rými sem setur því takmörk...

Lesa meira

Hvernig mala kettir?

Skrifað af

Hið vel þekkta kattarmal myndar húskötturinn með raddböndunum í barkakýlinu. Hljóðið myndast bæði þegar kötturinn andar inn...

Lesa meira

Af hveru eru landdýrin nú smávaxnari en áður?

Skrifað af

Í hópi forneðlanna, sem dóu út fyrir 65 milljónum ára, voru margar risavaxnar tegundir á landi. En mörg önnur dýr voru þá...

Lesa meira

Eru fleiri rauð blóm í heitum löndum?

Skrifað af

Litur blóms er aldrei tilviljanakenndur, heldur nákvæmlega aðlagaður þeim dýrum sem annast frjóvgunina. Þetta er reyndar eina...

Lesa meira

Geta tré fengið krabbamein?

Skrifað af

Tré geta fengið ýmsar tegundir krabba vegna sýkinga af völdum baktería, sveppa og skordýra. Margar skordýralirfur geta sýkt...

Lesa meira

Pin It on Pinterest