Dýr og plöntur

Tíu ný froskdýr finnast í Kólumbíu

Skrifað af

Líffræði Náttúrfræðingar á vegum samtakanna „Conservation International“ hafa uppgötvað fjölda dýrategunda í fjöllum á...

Lesa meira

Uppsölulyf bjargar litlum pokadýrum

Skrifað af

Lífshættulegar matarvenjur setja nú pokamörðinn í Norðaustur-Ástralíu í mikla hættu. Þessi dýr eiga til að éta eitraða...

Lesa meira

Hvernig sofa hvalir?

Skrifað af

Dýr með stóran heila þurfa undantekningarlaust að hvílast og sofa reglubundið. Þetta getur verið vandasamt fyrir hvali, sem eins...

Lesa meira

Af hverju verða kóralar harðir?

Skrifað af

Kóralar í sjó eru ekki ósvipaðir plöntum eða sveppum, en þeir teljast til dýraríkisins. Kóralar eru holdýr og fullorðnir sitja...

Lesa meira

Tígurinn er vitrastur katta

Skrifað af

Tígrisdýr hafa stærri heila og þar með að líkindum meiri greind en önnur stór kattardýr – ljón, hlébarðar og jagúarar. Í...

Lesa meira

Komododrekinn með fullkomna bittækni

Skrifað af

Líffræði Komododrekinn er stærsta eðla á jarðarkringlunni og ógnvekjandi rándýr sem lagt getur jafnvel stóra bráð að velli....

Lesa meira

Simpansar hafa betra minni en menn

Skrifað af

Líffræði Ungir simpansar hafa betra minni en háskólastúdentar. Þetta er niðurstaða vísindamanna við Prímatarannsóknastofnun...

Lesa meira

Eru það einungis hundar sem dingla skottinu?

Skrifað af

Hreyfingar skottsins eru mikilvægur hluti í samskiptum hjá öllum meðlimum hundafjölskyldunnar – auk hunda má nefna úlfa, refi,...

Lesa meira

Hafa allir apar neglur?

Skrifað af

Flestir prímatafræðingar álíta neglurnar hafa þróast samhliða gripfærni handanna. Neglurnar styðja og verja fingurgómana en gera...

Lesa meira

Samfélagið yfirvinnur allt

Skrifað af

Maurinn er vinnufíkill í margbrotnu samfélagi sem minnir um margt á heim manna. Með þróaða félagsgerð, skilvirka verkskiptingu,...

Lesa meira

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.