Dýr og plöntur

Hversu gamlar geta plöntur orðið?

Hversu gamlar geta plöntur orðið?

Tré geta að líkindum náð meira en 4.000 ára aldri, en það er þó hreinasti hégómi í samanburði við sumar aðrar plöntur, einkum þó þá plöntu sem tvímælalaust á metið, Lomatica tasmanica, sem aðeins vex á litlu svæði í fjalllendi á Tasmaníu. Þessi planta er ófrjó, vegna þess að af einhverjum ástæðum hefur hún þrjá litninga í stað tveggja. Hún getur...

Dýrin leika sér að tölum

Dýrin leika sér að tölum

Í upphafi síðustu aldar voru hestar sem gátu reiknað vinsælir í fjölleikahúsum. Fremstur í flokki var þýski hesturinn Klóki Hans. Hann gat lagt saman, dregið frá, margfaldað og deilt, og engu líkara var en að hann kynni skil á dagatali. Þá þegar höfðu fræðimenn rætt í mörg ár hvort dýr hefðu greind, og hvort þau gætu t.d. talið. Klóki Hans var...

Kóralfiskar vísa letingjunum frá

Kóralfiskar vísa letingjunum frá

Líffræði Til hvers að éta bragðvond sníkjudýr þegar nóg er af sætu slími? Þetta virðist einfalt val en málið er þó ekki svo einfalt, því þótt fægifiskunum þyki gott það sykurríka slím sem verndar hreistur sumra kóralfiska, leyfist þeim ekki að éta það nema þeir hreinsi jafnframt í burtu sníkjudýrin. Kóralfiskarnir fylgjast nefnilega vel með afköstum einstakra fægifiska meðan þeir...

Er þúsundfætla með þúsund fætur?

Er þúsundfætla með þúsund fætur?

Þrátt fyrir nafnið hafa fæstar tegundir nema örfá hundruð fóta. Metið er 750 fætur og þeir voru taldir á dýri af tegundinni Illacme plenipes. Þessi tegund fannst í Kaliforníu árið 1926. Skömmu síðar hugðust nokkrir vísindamenn ná fleiri eintökum en þá brá svo við að þau fundust alls ekki. Það var ekki fyrr en 2006 sem tegundin sást aftur og...

Ljóshærðir hundar eru árásargjarnari

Ljóshærðir hundar eru árásargjarnari

LíffræðiLélegur brandari, gæti maður haldið, en nýjar rannsóknir sýna reyndar að háralitur hunds hefur afgerandi þýðingu varðanda árásargirnina. Spænskir vísindamenn hafa gert persónuleikapróf á 51 hundi - öllum enskum - af völdum kynstofnum og í mismunandi litum, allt frá ljósum og flekkóttum til alsvartra hunda. Allir hundarnir voru greindir á hvolpsaldri. Þannig var gengið úr skugga um að eðli hundsins réði úrslitum...

Hvaða dýr er besti grafarinn?

Hvaða dýr er besti grafarinn?

Heimurinn er fullur af dýrum sem grafa sig í jörð. Nefna má moldvörpur, beltisdýr, ánamaðka, kínverska krabba og körtur sem grafa sig í jörð. Mörg þessara dýra teljast meindýr og valda umtalsverðum skaða og þau geta mörg grafið á ótrúlegum hraða. Jarðvegurinn er góður felustaður og í honum er víða að finna næringarríkar rætur og jafnvel önnur dýr sem eru vel æt....

Page 20 of 21 1 19 20 21

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR