Efnafræði

Jarðfræðingar finna hláturgas í saltvatni á Suðurskautslandinu

Skrifað af

Hláturgas (N2O) er ein öflugasta gróðurhúsalofttegund sem þekkist. Hingað til hafa vísindamenn talið að hláturgas myndaðist...

Lesa meira

Hvað er svartasta efnið sem til er?

Skrifað af

Hvorki svart né hvítt eru í rauninni litir í sömu merkingu og rautt, blátt, grænt og gult. Ljós er í rauninni rafsegulbylgjur og...

Lesa meira

Af hverju sortnar silfur með tímanum?

Skrifað af

Svo sem kunnugt er getur silfur orðið svart og því þarf maður reglubundið að fægja silfurmunina sína. Skýringin er sú að...

Lesa meira

Hvaðan stafar saltið í Dauðahafinu?

Skrifað af

Saltið í Dauðahafinu berst með ánni Jórdan sem rennur út í hafið. Þó svo að vatnið í ánni sé ferskvatn felur það engu að...

Lesa meira

Er hægt að verjast eldi með eldi?

Skrifað af

Móteldur er eldur, sem kveiktur er framan við aðsteðjandi eld. Móteldinum er ætlað að brenna upp eldsmat og skapa autt belti sem...

Lesa meira

Af hverju er ekki hættulegt að búa í Hírósíma?

Skrifað af

Geislunin frá sprengjunum yfir Hírósíma og Nagasakí 1945 varð mörgum að bana en tiltölulega lítil geislavirkni varð þó eftir....

Lesa meira

Tepokar hreinsa óhreint drykkjarvatn

Skrifað af

Mengað drykkjarvatn er mikið vandamál víðsvegar um heiminn en því kann „tepoki“ þróaður við Stellenbosch University í...

Lesa meira

Til hvers hafa rótarávextir liti?

Skrifað af

Í rótum plantna er oft mikil næring og þær hafa því vakið sérstaka athygli dýra sem lifa á plöntufæði. Til að verjast...

Lesa meira

Nýtt fjólublátt batat virkar gegn krabba

Skrifað af

Fjólublá sæt kartafla, einnig þekkt sem Batat, er meðhöndluð til að hamla gegn krabba. Það eru vísindamennirnir Ted Carey og...

Lesa meira

Nýtist einhver matur 100%?

Skrifað af

Er til einhver matur sem líkaminn getur nýtt alveg þannig að maður þurfi ekki á klósettið? Það er reyndar til matur sem...

Lesa meira

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.