Líffræði

Bjarnmaurar lifa af tvær vikur í geimnum

Líffræði Svonefndir bjarnmaurar eru ekki aðeins í hópi allra minnstu fjölfrumunga, á bilinu 0,5 – 1,25 mm að lengd, heldur einnig meðal þeirra harðgerðustu. Nú hafa vísindamennirnir fært sönnur á að þessar smáskepnur þola geimgeislun sem öðrum lífverum er banvæn. Þessum smásæju dýrum var pakkað í sérstakan geymi sem sendur var út í geim með rússneska geimfarinu Foton. Eftir að út í geiminn var komið, var geymirinn opnaður þannig að geimgeislunin átti greiða leið að dýrunum þær tvær vikur sem geimferðin stóð. Tilraunir á jörðu niðri hafa áður sýnt að hinir harðgerðu bjarnmaurar þola ótrúlegasta álag. Ástæðan er sú að þeir þola algera uppþornun og geta lagst í svo djúpan dásvefn að efnaskipti eru ekki mælanleg. Í slíkum dvala þola dýrin suðu og sömuleiðis má...

Náttúran

Náttúran

Ranafiskar gefa rafmagnsstuð

Náttúran

Brynvarða perlusnekkjan

Náttúran

Ógnvekjandi sýrubað

Náttúran

Prestur uppgötvaði leynilíf plantnanna

Náttúran

Nýklaktir kjúklingar kunna að telja

Náttúran

Til hvers höfum við tvær nasir?

Náttúran

Simpansar hafa betra minni en menn

Náttúran

Maurar fjölga sér með klónun

Náttúran

Froskar og körtur hafa mök í tunglskini

Náttúran

Köttur sem lýsir í myrkri

Náttúran

Flugnahöfðingjar

Náttúran

Öldrunargen fundið í gömlum músum

Náttúran

Af hverju hafa svo mörg dýr tvö augu?

Náttúran

Útgáfa 1.0 úreltist fyrir 10.000 árum

Náttúran

Eru eineggja tvíburar líka til í dýraríkinu?

Náttúran

Líffræðingar vilja flytja til lífverur jarðar

Náttúran

Inúítar hafa innri hita

Náttúran

Hvernig andar kjúklingur í eggi?

Náttúran

Eðlulappir lengjast í vörn gegn maurum

Náttúran

Lyktarslóð hindrar skyldleikaræktun

Náttúran

Komododrekinn með fullkomna bittækni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.