Þróun lífsins

Flestar risaeðlur voru fiðraðar

Flestar risaeðlur voru fiðraðar

Með leifum af 125 milljóna ára gamalli plöntuætu hafa sérfræðingar uppgötvað einn mikilvægasta steingerving í mörg ár. Fundurinn hefur vakið verðskuldaða athygli enda er þessi litla risaeðla með fiðurlíkar leifar þrátt fyrir að hún ætti samkvæmt algengustu kenningum að hafa hreisturplötur. Þetta felur í sér að fjaðrahamur var fremur reglan en undantekning – bæði meðal ráneðla og graseðla.

Eðlulappir lengjast í vörn gegn maurum

Eðlulappir lengjast í vörn gegn maurum

Græneðlutegund sem lifir í suðausturhluta Bandaríkjanna er nú lýsandi dæmi um það hversu hröð þróunin getur orðið í dýraríkinu. Upp úr 1930 barst suður-ameríski eldmaurinn til Bandaríkjanna og á innan við 80 árum hafa afturfætur á eðlum, sem hafa búsetu á sömu svæðum og maurarnir, lengst og mælast nú 5% lengri en á eðlum á mauralausum svæðum. Þetta sýnir rannsókn gerð...

Ofursvelti dýranna

Ofursvelti dýranna

Þegar hörgull vetrarins tekur við af fæðugnægð sumarsins, eða þurrkar taka völdin, verður sulturinn hlutskipti fjölmargra dýrategunda. En dýrin eru frábærlega undirbúin. Náttúran hefur búið þau margs konar aðlögunarhæfni til að lifa af hungur og það er mikill munur á því hvernig eða hversu lengi þau geta spjarað sig án fæðu. Old ID:

Fuglar glötuðu þumlinum

Fuglar glötuðu þumlinum

Lítill fingurköggull úr nýfundnum steingervingi styður þá kenningu að fuglar séu komnir af forneðlum. Beinið er úr eðlu sem verið hefur keimlík strúti og kallast Limusaurus inextricabilis og sýnir að þumalfingurinn hefur verið að hverfa. Í vængjum fugla er ekkert bein samsvarandi þumli, heldur aðeins vísifingri, löngutöng og baugfingri.

Af hverju hafa svo mörg dýr tvö augu?

Af hverju hafa svo mörg dýr tvö augu?

Tvö augu hafa a.m.k. fjóra kosti umfram aðeins eitt stakt auga. Í fyrsta lagi hefur dýrið auga til vara, ef annað augað skyldi eyðileggjast. Í öðru lagi verður sjónsviðið víðara. Eineygt fólk hefur 150 gráðu lárétt sjónarhorn en með tvö augu náum við 180 gráðum. Hjá mörgum fuglum eru augun á hliðunum og þeir ná því að sjá nánast allan...

Náttúruval getur átt sér stað á leifturhraða

Náttúruval getur átt sér stað á leifturhraða

Fyrir 150 árum skýrði Charles Darwin frá því í riti sínu, Uppruni tegundanna, að allar lífverur jarðar hefðu eitt sinn verið skyldar. Hann greindi einnig frá því hvernig nýjar tegundir gátu myndast, það er að segja með náttúruvali. Í dag geta vísindamenn svo horft á náttúruvalið eiga sér stað, svo að segja fyrir augunum á sér.

Hafa strútar einhvern tíma getað flogið?

Hafa strútar einhvern tíma getað flogið?

Loftið er hið rétta heimkynni fuglanna og þeir geta því lent í vandræðum meðal kjötétandi spendýra og skriðdýra eftir að hafa misst flughæfnina. Til eru þó ófleygir fuglar, komnir af fleygum forfeðrum, sem hefur tekist ágætlega að laga sig að umhverfinu á jörðu niðri. Þetta gildir t.d. um mörgæsir, emúa og strúta. Í Norður-Ameríku og Evrópu hafa fundist steingerðar leifar af fleygum...

Page 3 of 5 1 2 3 4 5

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR