Hversu mikinn sand flytur sandstormur?

Hversu mikinn sand flytur sandstormur?

Útreikningar sýna að ef vindur er hvass og sandurinn þurr getur sandburðurinn orðið allt að 30 kg á hvern metra á klukkustund. Þetta þýðir að í miklum sandstormi geta margar milljónir tonna af sandi og ryki flutt sig úr stað. Sandstormur byrjar þegar vindhraði fer yfir 10 m á sekúndu. Sá vindhraði dugar til að flytja þær agnarsmáu eindir sem eru uppistaðan...

Page 15 of 15 1 14 15

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR