Uppfinningar

Flaga breytir glerauga í tölvuskjá

Skrifað af

Líttu á annað glerið í gleraugunum þínum og hringdu í númerið sem þú sérð, eða fáðu nýjustu tölur úr spennandi...

Lesa meira

Þvottavél sem þarf aðeins bolla af vatni

Skrifað af

Tækni Ekki er víst að öllu lengur þurfi mikið af vatni og rafmagni til að þvo þvott. Vísindamenn við Leeds-háskóla hafa...

Lesa meira

Smásær skynjari notar sólarorku

Skrifað af

Lágorkuskynjari sem er 1.000 sinnum smærri en keppinautarnir hefur nú verið þróaður hjá Michigan-háskóla. Skynjarinn fær orku...

Lesa meira

Bílarnir hegði sér eins og fiskitorfa

Skrifað af

Vísindamenn hjá bílaframleiðandanum Nissan hafa þróað nýja tækni til að koma í veg fyrir árekstra í umferð og hugmyndin er...

Lesa meira

Snúður sér um jafnvægið

Skrifað af

Ný uppfinning, kölluð „Gyrowheel“ gæti nú gjörbylt því hvernig börn læra að hjóla. Í stað stuðningshjólanna sem ekki...

Lesa meira

Rúllugangstétt til að auðvelda umferð

Skrifað af

Á heimssýningunni í París árið 1900 voru kynntar til sögunnar tvær merkilegar nýjungar á sviði umferðartækni. Önnur var...

Lesa meira

Hvernig stýra menn mystrinu í flugeldum?

Skrifað af

Með því að nota það sem kalla mætti sniðsprengjur, getur góður flugeldasmiður skapað pálma, hringi, blóm, broskarla eða...

Lesa meira

Ný tækni afhúpar dulin fingraför

Skrifað af

Tækni Ný aðferð til að greina fingraför sem þurrkuð hafa verið af málmfleti, gera afbrot nú enn erfiðari atvinnugrein. Það...

Lesa meira

Notaðu jakkann sem svefnpoka og dýnu

Skrifað af

Fyrir alla þá sem eiga til að verða skyndilega mjög þreyttir, koma nú góðar fréttir. Hönnuðurinn Lin Tsui-Wei vann hin virtu...

Lesa meira

Uppfinningamaðurinn Edison tekur fíl af lífi með riðstraumi

Skrifað af

Fílskýrin Topsy var í gær tekin af lífi með rafstraumi fyrir framan 1.500 áhorfendur. Eftir að Edison gaf merki, var 6.600 volta...

Lesa meira

Pin It on Pinterest