Maðurinn

Dánarmein

Algengustu dánarmeinin á heimsvísu

BIRT: 27/04/2020

Algengustu dánarmeinin á heimsvísu

Listinn: Hjarta- og æðasjúkdómar eiga sök á flestum dauðsföllum. Hér sérðu hvaða sjúkdómar komast á topp-5 listann yfir algengustu dánarmeinin.

Þetta eru algengustu dánarmein heimsins

Vissir þú að 31,8% allra dauðsfalla eru af völdum hjarta- og æðasjúkdóma? Á grundvelli nýjustu samantekta hafa Lifandi vísindi tekið saman lista yfir fimm algengustu dánarmeinin.

5. Heilabilun

Dauðsföll: 2,51 milljón.

Hlutfall allra dauðsfalla: 4,49%.

Þróun: Heilabilun hefur á síðari árum þokast æ hærra á listanum.

Hugtakið heilabilun nær yfir ýmsa heilasjúkdóma, þeirra á meðal Alzheimer.

4. Neðri öndunarfærasjúkdómar

Dauðsföll: 2,56 milljónir.

Hlutfall allra dauðsfalla: 4,57%.

Þróun: Fallandi.

Það er einkum lungnabólga sem dregur þennan fjölda til dauða árlega.

3. Öndunarfærasjúkdómar

Dauðsföll: 3,91 milljónir.

Hlutfall allra dauðsfalla: 7%.

Þróun: Hækkandi.

Meðal sjúkdóma í þessum flokki má nefna astma.

2. Krabbamein

Dauðsföll: 9,56 milljónir.

Hlufall allra dauðsfalla: 17,08%.

Þróun: Hækkandi.

Meðal banvænustu krabbameina eru lungnakrabbi, krabbi í meltingarfærum, brjóstakrabbi og krabbamein í brisi.

1. Hjarta- og æðasjúkdómar

Dauðsföll: 17,79 milljónir.

Hlutfall allra dauðsfalla: 31,8%.

Þróun: Hjarta- og æðasjúkdómar hafa síðustu 15 ár verið algengasta dánarorsök í heiminum – og fjöldinn eykst með hverju árinu. Til þessara sjúkdóma teljast bæði hjartaáföll og kransæðastíflur en kransæðarnar sjá hjartanu sjálfu fyrir blóði.

Fólk deyr þó úr ýmsu öðru en sjúkdómum. Umferðarslys eru númer 11 á listanum yfir dánarmein með 1,24 milljónir dauðsfalla en hryðjuverk (26.500 dauðsföll) og náttúruhamfarir (9.600 dauðsföll) eru á hinum endanum.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Austur-Þýskaland var aðeins lýðræði að nafninu til

Náttúran

Hvernig getur kviknað í af sjálfu sér?

Lifandi Saga

Hreintrúarfólk daðraði gegnum langt rör

Heilsa

Stór rannsókn sýnir fram á einfalda leið til að bæta þarmaheilsuna

Alheimurinn

Hvað gerist ef það slokknar á sólinni?

Menning

Heimsþekktir síamstvíburar

Maðurinn

Er hægt að vera með ofnæmi fyrir kulda?

Lifandi Saga

Hvenær komu fyrstu gauksklukkurnar fram?

Náttúran

Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Náttúran

Topp 5 – Hvaða sprengiefni er eldfimast?

Maðurinn

Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.