Náttúran

Eru trjávaxtarmörk þau sömu um allan heim?

Tré ná ekki að vaxa yfir ákveðinni hæð, en eru þessi hæðarmörk þau sömu alls staðar á hnettinum?

BIRT: 27/10/2023

Hæðarmörk trjávaxtarins eru þar sem lífsskilyrðin verða svo óblíð að trjánum sé ekki lengur líft.

 

En þessi vaxtarmörk eru í afar mismunandi hæð vegna þess hve aðstæður eru misjafnar á ólíkum stöðum á hnettinum.

 

Sumsstaðar ræður veðrið því hve hátt upp trjágróður nær að teygja sig, annarsstaðar er það úrkomumagnið og á enn öðrum stöðum ræðst þetta af fjölda sólskinsstunda.

 

Vindurinn getur líka haft afgerandi áhrif ef hann veldur skaða á laufi eða barri trjánna.

 

Gróðurmörk háð veðurfari

Það er sem sagt ógerlegt að finna nein ein hæðarmörk. Mjög norðarlega á hnettinum geta hæðarmörkin hreinlega verið við sjávarmál og þannig má hreinlega tala um eins konar pólmörk vegna þess að nálægt heimskautinu er trjágróður með öllu ómögulegur.

 

Það ræðst sem sagt af loftslaginu hvar tré geta vaxið miklu fremur en hæð yfir sjávarmáli.

 

Hæst eru trjávaxtarmörk í Bólivíu, eða í 5200 metra hæð.

Gróðurmörk ráðast af veðurfarinu

Vaxtarskilyrði trjáa ráðast af vistkerfinu og staðbundnum aðstæðum.

 

Fjallagróðurmörk eru í ákveðinni hæð þar sem loftslag verður of kalt fyrir trjávöxt.

 

Strandgróðurmörk eru oft lægri en fjallagróðurmörk vegna mikilla vinda.

 

Eyðimerkurgróðurmörk eru við þurrkasvæði við fjallsrætur þar sem loftraki verður of lítill.

 

Pólgróðurmörk ráðast af loftkulda og geta jafnvel verið við sjávarmál.

 

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jól

Hver er uppruni jólanna?

Alheimurinn

Fjórar óskiljanlegar FFH-kenningar

Alheimurinn

Úr hverju er alheimur?

Heilsa

Sérstakar svefnvenjur geta aukið hættuna á hjartasjúkdómum um 26 prósent

Náttúran

Bessadýr: Harðgerðustu lífverur Jarðar

Maðurinn

Þess vegna er óreiða góð fyrir sköpunargáfu þína

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.