Náttúran

Forneðlur tístu líkt og fuglar

Steingervingar eðlunnar ankylosaurus benda til að þessi forsögulega eðla hafi kannski getað tjáð sig á fjölbreyttari hátt en bara með því að öskra.

BIRT: 25/01/2024

Mörg myndum við trúlega reyna ljónsöskur ef við værum beðin um að herma eftir risaeðlu.

 

Það virðist þó ekki rétta aðferðin ef ætlunin er að líkja eftir hljóðum ankylosauruseðlu sem var í hópi brynvarinna grasbíta en óskyld fuglum.

 

Rannsóknir japanskra vísindamanna á steingervingum benda nefnilega til að ankylosaurus hafi ekki aðeins tjáð sig með hávaða.

 

Steingert barkakýli

Niðurstaðan byggist á steingervingi sem grafinn var upp í Mongólíu árið 2005.

 

Vísindamennirnir álíta þarna vera fundið fyrsta barkakýli úr risaeðlu. Þetta þykir áhugavert þar eð raddböndin sitja í skjóli aftan við barkakýlið.

 

Þetta barkakýli hefur verið úr beinum en ekki brjóski og vísindamennirnir gátu borið það saman við ýmsar fuglategundir og skriðdýr, þar á meðal krókódíla, gekkóeðlur og skjaldbökur.

 

Niðurstaðan varð sú að neðsti hluti barkakýlisins hafi verið mun stærri en í öðrum dýrum.

 

Hinn hlutinn var mjög aflangur að lögun og minnir talsvert á þau bein sem fuglar nota til að breyta lögun barkans þegar þeir tísta eða kvaka í mismunandi tónhæð.

 

Hvorki öskur né píp

Uppgötvunin bendir til að eðlan hafi hljómað svipað og krókódíll en hins vegar kannski getað sett inn blæbrigði á sama hátt og fuglar sem ýmist kvaka eða kurra.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SUNE NAVNTOFT

Ankylosaurus

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Alheimurinn

Jörðin er að tæmast af málmum: Næst fer leitin fram úti í geimnum 

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Tækni

Unnt er að breyta koltvísýringi og metangasi í hreinan orkugjafa með nýrri tímamótatækni

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is