Lifandi Saga

Gallerí: Mótmæli er sterkasta vopn alþýðunnar

Frá Torgi hins himneska friðar í Beijing til Austurvallar í Reykjavík eru myndirnar af sama toga. Þegar óánægjan grefur um sig grípur fólki til þeirra ráða sem hafa dugað því best. Það mótmælir.

BIRT: 23/08/2022

Mótmæli á Vesturlöndum

Blóðið rennur niður andlit mótmælanda sem er fylgt frá hörðustu átökunum. Í maí árið 1968 gera stúdentar uppreisnir sem breiðast út og eiga sér stað á einhverjum 2.000 háskólum í vesturheimi. Mótmælendur lýstu þar m.a. yfir óánægju með íhaldssama prófessora. Námsmennirnir sögðu kennsluna vera gamaldags og að háskólar væri einungis að endurreisa kapítalíska og borgaralega heimsmynd.

París, Frakklandi 1968

Dauðinn á friðartorginu

Vorið 1989 byrjuðu mestu pólitísku mótmælin í sögu hins kommúníska Kína. Nemendur kröfðust lýðræðis og tjáningarfrelsis. En í júní binda stjórnvöld enda á allar slíkar mótbárur þegar herinn ryður Torg hins himneska friðar og mörg þúsundur íbúar láta lífið.

Beijing, Kína
Apríl 1989

69 drepnir í fjöldamorðum

Meðlimir í samtökum gegn aðskilnaðarstefnunni í Suður-Afríku minnast þess að 10 ár voru liðin frá fjöldamorðum lögreglunnar í Sharpeville. Árið 1960 hóf lögreglan skyndilega að skjóta á um 7.000 mótmælendur. Verið var að mótmæla aðskilnaðarstefnu og öðrum lagasetningum yfirvalda í suðurafrísku samfélagi, sem einkenndist af miklu óréttlæti. 69 misstu lífið í þessu blóðbaði og um 180 særðust.

London, Englandi 1970

,,Guð blessi Ísland”

Búsáhaldabylting hófst á Íslandi um haustið 2008 í kjölfar þess að allir stærstu bankar landsins urðu gjaldþrota nánast á sama tíma. Ólgan í samfélaginu jókst á hverjum degi eftir hrun, vikulegir mótmælafundir urðu æ fjölmennari og spennan var mikil. Þúsundir manna mættu á Austurvöll til að mótmæla. Mótmælin náðu hámarki í janúar árið 2009 en þá féll ríkistjórn Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar.

Austurvöllur

Janúar 2019

 

Ljósmyndari: Jóhann Smári Karlsson

Munkur fremur sjálfsmorð

Búddíski munkurinn Thich Quang Duc fremur sjálfsmorð á vegamótum í Saigon, Vietnam. Hann lét hella yfir sig bensíni og kveikti sjálfur í því. Þetta gerði hann til að mótmæla ofsóknum ríkisstjórnar Ngo Dinh Diems á hendur búddistum. Fimm mánuðum síðar hrifsaði herinn völdin og Diem var tekinn af lífi.

Saigon, S-Víetnam
Júni 1963

Blómabörn og byssuhlaup

Um 35.000 mótmælendur eru samankomnir fyrir framan bandaríska varnarmálaráðuneytið í Pentagon til að mótmæla þátttöku BNA í Víetnam-stríðinu. Á móti þeim standa 2.500 vopnaðir hermenn og fá sumir þeirra friðarboðskapinn í formi blóma í byssuhlaupin. Maðurinn með blómin er George Harris, sem tók síðar upp nafnið „Hibsicus“ og barðist m.a. fyrir samkynhneigða.

Arlington, Virginia, BNA
Október 1967

Frönsk lögregla lemur konur

Stúdentauppreisnin hefur vaxið í allherjarverkfall og taka tveir þriðjuhlutar launamanna þátt í því. 11 milljón manns halda út á göturnar til að krefjast hærri launa og kosninga. Lögreglan sýnir enga miskun – og lemur jafnvel á sómakærum húsmæðrum.

París,
Maí, 1968

Mótmæli á Vesturlöndum

Blóðið rennur niður andlit mótmælanda sem er fylgt frá hörðustu átökunum. Í maí árið 1968 gera stúdentar uppreisnir sem breiðast út og eiga sér stað á einhverjum 2.000 háskólum í vesturheimi. Mótmælendur lýstu þar m.a. yfir óánægju með íhaldssama prófessora. Námsmennirnir sögðu kennsluna vera gamaldags og að háskólar væri einungis að endurreisa kapítalíska og borgaralega heimsmynd.

París, Frakklandi 1968

Dauðinn á friðartorginu

Vorið 1989 byrjuðu mestu pólitísku mótmælin í sögu hins kommúníska Kína. Nemendur kröfðust lýðræðis og tjáningarfrelsis. En í júní binda stjórnvöld enda á allar slíkar mótbárur þegar herinn ryður Torg hins himneska friðar og mörg þúsundur íbúar láta lífið.

Beijing, Kína
Apríl 1989

69 drepnir í fjöldamorðum

Meðlimir í samtökum gegn aðskilnaðarstefnunni í Suður-Afríku minnast þess að 10 ár voru liðin frá fjöldamorðum lögreglunnar í Sharpeville. Árið 1960 hóf lögreglan skyndilega að skjóta á um 7.000 mótmælendur. Verið var að mótmæla aðskilnaðarstefnu og öðrum lagasetningum yfirvalda í suðurafrísku samfélagi, sem einkenndist af miklu óréttlæti. 69 misstu lífið í þessu blóðbaði og um 180 særðust.

London, Englandi 1970

,,Guð blessi Ísland”

Búsáhaldabylting hófst á Íslandi um haustið 2008 í kjölfar þess að allir stærstu bankar landsins urðu gjaldþrota nánast á sama tíma. Ólgan í samfélaginu jókst á hverjum degi eftir hrun, vikulegir mótmælafundir urðu æ fjölmennari og spennan var mikil. Þúsundir manna mættu á Austurvöll til að mótmæla. Mótmælin náðu hámarki í janúar árið 2009 en þá féll ríkistjórn Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar.

Austurvöllur 

Janúar 2009

 

Ljósmyndari: Jóhann Smári Karlsson

Munkur fremur sjálfsmorð

Búddíski munkurinn Thich Quang Duc fremur sjálfsmorð á vegamótum í Saigon, Vietnam. Hann lét hella yfir sig bensíni og kveikti sjálfur í því. Þetta gerði hann til að mótmæla ofsóknum ríkisstjórnar Ngo Dinh Diems á hendur búddistum. Fimm mánuðum síðar hrifsaði herinn völdin og Diem var tekinn af lífi.

Saigon, S-Víetnam
Júni 1963

Blómabörn og byssuhlaup

Um 35.000 mótmælendur eru samankomnir fyrir framan bandaríska varnarmálaráðuneytið í Pentagon til að mótmæla þátttöku BNA í Víetnam-stríðinu. Á móti þeim standa 2.500 vopnaðir hermenn og fá sumir þeirra friðarboðskapinn í formi blóma í byssuhlaupin. Maðurinn með blómin er George Harris, sem tók síðar upp nafnið „Hibsicus“ og barðist m.a. fyrir samkynhneigða.

Arlington, Virginia, BNA
Október 1967

Frönsk lögregla lemur konur

Stúdentauppreisnin hefur vaxið í allherjarverkfall og taka tveir þriðjuhlutar launamanna þátt í því. 11 milljón manns halda út á göturnar til að krefjast hærri launa og kosninga. Lögreglan sýnir enga miskun – og lemur jafnvel á sómakærum húsmæðrum.

París,
Maí, 1968

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emilie Skjold

Peter Turnley/Getty Images,Hulton Deutsch/Getty Images,Peter Turnley/Getty Images,Roger Jackson/Getty Images,Jørgen Schytte/Scanpix,malcolm browne/ap/polfoto,Aop/getty,POLFOTO/CORBIS

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Eðlisfræðingar afnema hlutlægan raunveruleika 

Lifandi Saga

Af hverju vill Indland heita Bharat?

Lifandi Saga

Hve mikið af gulli fannst í gullæðinu?

Alheimurinn

Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

Lifandi Saga

Uppreisn Castros velti einræðisherranum úr sessi

Lifandi Saga

Ástæðan fyrir falli Tróju

Alheimurinn

Dálítill fróðleikur um eitt helsta afrek mannsandans 

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is