Maðurinn

Gervivöðvi sér um deplun augans

Úrræði fyrir sjúklinga með lamað augnalok eftir slys

BIRT: 04/11/2014

Á hverju ári verða mörg þúsund manns fyrir því að geta ekki lengur deplað öðru auganu, eða jafnvel hvorugu. Ástæðan getur verið blóðtappi, sköddun í slysi, taugasköddun eða lömun eftir hníf skurðlæknis. Afleiðingarnar geta verið alvarlegar, því augun þurfa að geta lokast til að hreinsa sig og viðhalda raka.

 

Nú eru bandarískir vísindamenn hjá Davis-læknisfræðimiðstöðinni við Kaliforníuháskóla að þróa gervivöðva sem getur komið lömuðum augnalokum aftur í gang. Gervivöðvinn kallast EPAM (Electroactive Polymer Artificial Muscle), er græddur við höfuðkúpuna og annast síðan deplun augans. Hafi sjúklingurinn enn stjórn á öðru auganu, má nota skynjara til að fylgjast með hreyfingum heilbrigða augnaloksins og láta gervivöðvann fylgja hreyfingum þess. En séu bæði augnalokin lömuð er gangráður græddur í sjúklinginn og hann sér til þess að depla augunum með reglulegu millibili á sama hátt og hjartagangráður knýr hjartað til að slá.

 

Eins og stendur eru takmarkaðir möguleikar til að fá lamað augnalok til að hreyfast. Í suma sjúklinga er græddur vöðvi úr fæti, en það er mikil aðgerð og hentar því illa fyrir eldra fólk eða lasburða. Í öðrum tilvikum er lítil gulþynna sett í augnalokið og þyngd hennar látin loka auganu, en það gerist þó svo hægt og óreglubundið í samanburði við heilbrigt augnalok að lausnin getur ekki talist nærri því að vera fullgóð.

 

Enn sem komið er hafa vísindamennirnir einungis prófað gervivöðvann á látnu fólki og dýrum, en þeir reikna með að þessari tækni megi almennt beita eftir svo sem 5 ár.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Eðlisfræðingar afnema hlutlægan raunveruleika 

Lifandi Saga

Af hverju vill Indland heita Bharat?

Lifandi Saga

Hve mikið af gulli fannst í gullæðinu?

Alheimurinn

Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

Lifandi Saga

Uppreisn Castros velti einræðisherranum úr sessi

Lifandi Saga

Ástæðan fyrir falli Tróju

Alheimurinn

Dálítill fróðleikur um eitt helsta afrek mannsandans 

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is