Tveir bandarískir stærðfræðingar hafa sett upp tölvulíkan sem líkir nákvæmlega eftir myndun snjókorna. Reiknilíkanið er talið geta gagnast veðurfræðingum við að sjá fyrir hvaða áhrif mismunandi bygging snjókorna hefur á magn snjókomu úr ákveðnu skýi.