Kýr drekkur allt upp í 100 lítra vatns á sólarhring og getur að meðaltali mjólkað yfir 20 lítra á dag. Ríflega 80% mjólkurinnar eru vatn. Þetta er þó dálítið misjafnt eftir kúakynjum.