Hljóð sem maður heyrir í 25 metra fjarlægð, heyrir hundur í 250 metra fjarlægð. Heyrn hundsins nær líka yfir stærra tíðnisvið. Ungt fólk heyrir hljóð upp í 20.000 sveiflur á sekúndu en hundar greina allt upp í 50.000 sveiflur.