Senn koma sólfangarar í fleiri litbrigðum en hinum hefðbundna blásvarta lit. Þeir munu nýta þá hluta sólarljóssins sem venjulegir sólfangarar grípa ekki og virka því t.d. líka þegar skýjað er. Kísillinn er líka sparaður og verðið lækkar um leið.