Bráðum kemur Volkswagen L1, sem fer 100 km á 1 lítra af dísilolíu. Straumlínulögun og ný efni gera bílinn vistvænni, en hann nær þó 150 km hraða með dísilblendingsvél – og þarf aðeins 14,3 sek. til að ná 100 km hraða.