Gulir bananar verða bláir

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Líffræði

Þroskaðir bananar eru einu ávextirnir sem verða bláir í útfjólubláu ljósi.

 

Þessi óvenjulegi litur myndast í samhengi við þroskun banananna, þegar klórófýl í hýðinu brotnar niður og leysir úr læðingi efni sem vísindamennirnir hafa gefið heitið FCC-katabólít.

 

Þetta kynni að vera stór hluti skýringarinnar á því að bananar skuli vera svo miklu lengur að ná fullum þroska en aðrir ávextir, að unnt er að flytja þá með skipum frá Mið-Austurlöndum til Evrópu án þess að þeir taki að rotna.

 

Það voru vísindamenn hjá Innsbruck-háskóla og Columbia-háskóla sem gerðu þessa uppgötvun.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is