Heyrnarlaus aðstoðarkona bjó yfir snilligáfu

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Henrietta Leavitt (1868-1921) var í lok 19. aldar ráðin að Harvard-stjörnuathugunarstöðinni, þar sem hún átti að flokka ljósmyndir af stjörnuhimninum. Hún var því nær heyrnarlaus, en reyndist búa yfir ótrúlegri hæfni til að lesa í stjörnumyndir.

 

Leavitt kom sér upp ákveðinni tækni til að mæla ljósstyrk einstakra stjarna. Hún rannsakaði síðan svonefnda sefíta, stjörnur með mjög reglulegri birtusveiflu og komst að því að ef tveir sefítar með sömu sveiflutíðni voru jafn bjartir, hlutu báðar þessar stjörnur að vera jafnlangt frá jörðu. Væri ljósstyrkurinn ekki sá sami, hlaut bjartari stjarnan að vera nær.

 

Þannig tókst henni að raða stjörnum eftir fjarlægð og í fyrsta sinn gátu menn skapað sér eins konar þrívíða hugmynd um stærð alheimsins. Niðurstöður hennar urðu einmitt undirstaða síðari útreikninga á stærð alheimsins.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is