Náttúran

Hitinn í bandarískri stórborg mældist yfir 38 gráður hvern einasta dag í allt sumar.

Í meira en 100 daga samfleytt hefur mælirinn sýnt 38 gráður hið minnsta – 100 gráður á Farenheit – í Phoenix, Arisóna.

BIRT: 08/09/2024

Í bandarísku borginni Phoenix mældist hitinn yfir 100 gráður á Fahrenheit – 38 gráður á Celsíus hundraðasta daginn í röð, þriðjudaginn 3. september.

 

Frá þessu greinir bandaríska veðurstofan (NWS).

 

,,100 dagar í röð með miklum hitum – 100 gráður á Fahrenheit eða hærra. Phoenix náði þessum áfanga í dag og búist er við að hitabylgjan haldi áfram. Við erum  löngu búin að slá met”, segir í fréttatilkynningu.

 

Lengsta hitabylgjan sem mælst hafði í Phoenix stóð yfir í  76 daga árið 1993.

 

Núverandi hitabylgja hófst þann 27. maí sem þýðir að í Phoenix hefur mælst 38 gráðu hiti eða meira í allt sumar.

 

Phoenix er fimmta stærsta borg Bandaríkjanna með yfir 1,6 milljónir íbúa.

 

Ekkert lát er á hitabylgjunni en gert er ráð fyrir að í suðvesturhluta Bandaríkjanna fari hitinn  sums staðar í allt að 50 gráður á Celsíus.

 

Hitinn breiðist út

Ríkin Washington og Oregon verða m.a. fyrir barðinu á þessu miklu hitum. Þetta segir veðurfræðingurinn Richard Bann frá veðurspástöð NWS.

 

„Búist er við gríðarlegum hitum næstu daga þar sem hitinn mælist yfir 100 gráður (á Farenheit, ritstj.),“ segir hann.

 

Hann útskýrir að háþrýstingur sé að myndast á svæðinu.

Mjög stór skógarsvæði verða skógareldum að bráð og draga þúsundir til dauða víðs vegar um heim.  Hér gefur að líta þau fimm svæði heims sem í mestri hættu eru.

Háþrýstingurinn fjarlægir ský, kalt loft, skúrir og þrumuveður, sem að öllu jöfnu skapar kælingu.

 

Stórborgin Los Angeles á einnig von á miklum hita á næstu dögum.

 

Borgarstjóri borgarinnar, Karen Bass, hefur fyrirskipað opnun kælistöðva í borginni þar sem fólk, sem ekki hefur aðgang að loftkælingu, getur nýtt sér.

 

Hátt hitastig er ekki óvenjulegt á þessum árstíma í suðvesturhluta Bandaríkjanna, þar sem eru stór eyðimerkursvæði.

 

En vísindamenn telja að loftslagsbreytingar af mannavöldum hjálpi til við að breyta norminu og skapa óstöðugra veður.

HÖFUNDUR: /ritzau/

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

Maðurinn

Lyktin afhjúpar öll þín leyndarmál: Lyktin er hið nýja fingrafar

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

Lifandi Saga

Hvers vegna eru til herra- og kvenreiðhjól?

Maðurinn

Lítið en mikilvægt atriði í uppeldinu getur haft mikil áhrif seinna á lífsleiðinni

Heilsa

Sérfræðingar í sykursýki: Jafnvel lítið magn af þessari tegund matar getur aukið hættuna um 15 prósent.

Maðurinn

Þú ert tveimur sekúndum frá því að springa úr reiði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is