Alheimurinn

Hlaupár og hlaupdagur – hvenær verður næsta hlaupár? 

Á þessu nýja ári fáum við 366 daga í staðinn fyrir 365. Það stafar af því að við fáum hlaupár og aukadag í febrúar. Fræðist um hlaupár og hlaupdaga hér.

BIRT: 04/01/2024

Hvenær er hlaupár?

 

Það er hlaupár árið 2024 og hlaupdagur í febrúar. 

 

Það er hlaupár árið 2024 þar sem við fáum 366 daga í almanaksárinu í staðinn fyrir hefðbundna 365 daga. 

 

Síðast var hlaupár árið 2020. 

 

Margir ætla að hlaupdagur sé þann 29. febrúar, því þá bætist einn dagur aukalega við almanakið. 

 

En hlaupdagur er opinberlega þann 24. febrúar, og orsökina er að finna í hinu gamla Rómaveldi. 

 

Árið 46 f.Kr. innleiddi Júlíus Sesar endurbætur á rómverska almanakinu þar sem einum aukadegi, hlaupdegi, var bætt við fjórða hvert ár. 

 

Í rómverska almanakinu var febrúar síðasti mánuður ársins og síðasti dagur ársins var 23. febrúar. Því var eðlilegt að bæta við 24. febrúar sem hlaupdegi. 

 

Staðsetningin á hlaupdegi hefur síðan verið flutt yfir í svokallað gregoríanskt almanak, en það er það kerfi sem flest lönd styðjast við í dag. 

 

Hvers vegna erum við með hlaupár?


Við erum með hlaupár því að sporbraut jarðar umhverfis sólu er ekki alveg heilir 365 dagar. 

Stjarnfræðilega árið er nefnilega 365 dagar og sex klukkustundir – nánar tiltekið 365,224 dagar. 

Við erum með hlaupár um fjórða hvert ár vegna þess að brautarhringur jarðar umhverfis sólu passar ekki alveg við eitt ár með 365 dögum.

Þetta felur í sér að á ári hverju munar um fjórðungi úr dægri, sem á fjórða hverja ári verður síðan breytt í aukadag – og þar með fáum við hlaupár. 

 

Ef ekki væri fyrir hlaupár myndi vorjafndægur hnikast til um einn dag hvert fjórða ár og árstíðirnar myndu þannig færast hægt um set miðað við almanak okkar. 

Tímatalið okkar kostar samfélagið milljarða króna ár hvert með alla sína hræranlegu helgidaga og misstóru ársfjórðunga. Nú hafa tveir vísindamenn í hyggju að taka ærlega til í dagsetningaruglinu og færa okkur nýtt og betra tímatal.

Eftir fjölmörg ár væri þannig búið að snúa árstíðunum á hvolf þannig að vorið kæmi á haustmánuðum og haustið á vormánuðum. 

 

Vissir þú að við erum einnig með hlaupsekúndur? 

Hlaupsekúnda virkar með sama hætti og hlaupár. Hlaupsekúnda er nefnilega aukasekúnda sem er endrum og sinnum bætt við í tímatal okkar til að tryggja að tíminn passi við snúning jarðar um eigin öxul. 

 

Snúningshraði jarðar er nefnilega ekki alltaf jafn og því þarf um annað hvert ár að bæta við aukasekúndu til að hafa allt rétt. Ef þessi aukasekúnda kæmi ekki til myndi smám saman verða viðsnúningur á nótt og degi. Það er að segja, að við fengjum klukkan 12 að morgni nótt og klukkan 24 hádegi. 

 

Hlaupsekúndu er bætt við á hálfs árs fresti og bætist ævinlega við á síðasta daga í júní eða desember. Hlaupsekúndu er bætt við eftir alþjóðlega heimstímastaðlinum UTC+0. 


Hlaupsekúnda var fyrst tekin í notkun árið 1972.

Svona er hlaupár reiknað út 

Þrátt fyrir að grunnreglan sé sú að hlaupár verði á fjórða hverju ári eru undantekningar, þar sem árstíðirnar hnikast ennþá lítillega til. Hlaupár fer þannig eftir nokkrum reiknireglum: Það er hlaupár fjórða hvert ár ef hægt er að deila í ártalið með 4. Til dæmis er 2024/4 = 506 og því deilanlegt með 4. Þegar að tala er deilanleg felur það í sér að útkoman er alltaf heil tala án brota. Það er ekki hlaupár hvert fjórða ár ef hægt er að deila ártalið í 100. Til dæmis ætti hlaupár eðlilega að vera árið 2100. En þar sem 2100 deilt með 100 er 21, þá er ártalið deilanlegt með 100 og því verður ekki hlaupár árið 2100. 


Þó er á þessu ein undantekning. Ef hægt er að deila í með ártalið í 100 og 400 þá er það engu að síður hlaupár. Þess vegna var hlaupár árið 2000, en ekkert hlaupár árið 1900 þar sem 1900/400 = 4,75 og því ekki deilanlegt með 400.

 

Hvers vegna heitir það hlaupár? 


Það heitir hlaupár þar sem dagarnir hlaupa til um einn auka dag. 

Þegar að við erum með hlaupár og 366 daga færast hátíðisdagar nefnilega til um heila tvo daga á “venjulegu ári” með 365 daga færast hátíðisdagar til um einungis einn dag. 

Það er að segja að ef þú átt afmælisdag þann 1. mars á þriðjudegi árið 2019, þá munt þú á hlaupárinu 2020 eiga afmælisdag á sunnudegi. 

 

Hlaupár – almanak 

Hér má sjá yfirlit yfir næstu hlaupár. Almanakið nær til ársins 2100. 

 

 • 2024

 

 • 2028

 

 • 2032

 

 • 2036

 

 • 2040

 

 • 2044

 

 • 2048

 

 • 2052

 

 • 2056

 

 • 2060

 

 • 2064

 

 • 2068

 

 • 2072

 

 • 2076

 

 • 2080

 

 • 2084

 

 • 2088

 

 • 2092

 

 • 2096

HÖFUNDUR: CHARLOTTE KJÆR

Shutterstock

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Vinsælast

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

5

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

6

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

5

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

6

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Lifandi Saga

Í fallhlíf til helvítis: Slökkviliðsmenn stukku beint niður í eldhafið

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Sagt er að franska drottningin María Antonía, betur þekkt sem Marie-Antoinette, hafi orðið hvíthærð kvöldið áður en hún var hálshöggin árið 1793. Er þetta yfirleitt hægt?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is