Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Að meðaltali berast um 342 vött á hvern fermetra yfirborðs Jarðar í stöðugri geislun sólarinnar. En þökk sé góðum eiginleika yfirborðsins til að endurkasta ljósi verður plánetan ekki stöðugt heitari.

BIRT: 13/04/2024

Sólarljósið hverfur ekki þegar það berst til jarðar, heldur endurkastast að hluta og að að hluta drekkur jörðin það í sig.

 

Þessu er lýst með fyrstu reglu varmafræðinnar, sem segir að orkan í þeirri rafsegulgeislun, sem myndar sólarljósið, varðveitist.

 

Yfirborðið hefur til að bera hæfni til að endurkasta hluta sólarljóssins. Þetta kallast endurskinshæfni, og það ljós sem endurkastast sjáum við sem liti.

 

Ef ákveðið yfirborð endurkastar öllu sýnilegu ljósi, sjáum við þann flöt hvítan.

 

Endurskinshæfni flatarins telst þá nálægt því að vera 1. Endurkasti flötur engu ljósi, sjáum við hann sem svartan og speglunarhæfnin er þá 0.

6% endurkastast af gufuhvolfinu.

20% endurkastast af skýjum.

4% endurkastast af yfirborði.

Gufuhvolf jarðar, ský og yfirborðið sjálft endurkasta um 30% af sólarljósinu og endurskinshæfni hnattarins er þannig um 0,30.

51% drekka land og sjór í sig.

19% drekkur gufuhvolfið í sig.

70% lenda í jörðinni og hnötturinn gefur þessa orku frá sér aftur sem uppgufun eða langbylgju-hitageislun.

6% endurkastast af gufuhvolfinu.

20% endurkastast af skýjum.

4% endurkastast af yfirborði.

30% ljóss endurkastast

Jörðin hefur endurskinshæfni upp á 0,3.

51% drekka land og sjór í sig.

19% drekkur gufuhvolfið í sig.

70% lenda í jörðinni og hnötturinn gefur þessa orku frá sér aftur sem uppgufun eða langbylgju-hitageislun.

Jörðin gefur frá sér jafn mikla orku og hún fær

Gufuhvolf jarðar, ský og yfirborðið sjálft endurkasta um 30% af sólarljósinu og endurskinshæfni hnattarins er þannig um 0,30.

 

Efsta jarðvegslagið drekkur í sig hin 70% sólarljóssins og orkan hækkar hitastigið.

 

Þennan hita gefur jörðin svo frá sér, annað hvort í formi langbylgju-hitageislunar, eða með uppgufun vatns. 

 

Jörðin þarf sem sé að gefa að jafnaði frá sér jafnmikla hitaorku og hún tekur á móti til að viðhalda stöðugleikanum.

Hæfni plánetu til að endurkasta sólarljósi kallast endurskinshæfni. Endurskinshæfni jarðar er 0,30, sem merki að 30% sólarljóssins speglast aftur út í geiminn. Þessi tala er meðaltal af endurskinshæfni gufuhvolfsins, skýjanna og yfirborðs jarðar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvernig varð Rússland svona stórt?

Maðurinn

Svona gróa sár

Tækni

Gervigreindin getur nú spáð fyrir um líf og dauða

Maðurinn

Þannig þekkjast félagsblindir

Lifandi Saga

Dr. Kellogg rak út djöfulinn með kornflexi 

Maðurinn

Nú verða þessi börn hávaxnari en jafnaldrar þeirra

Maðurinn

4.000 ára gömul steinhella reyndist vera fjársjóðskort

Menning og saga

Hver átti hugmyndina að táknunum fyrir karla og konur?

Náttúran

Sjáið heiminn með augum hunda

Lifandi Saga

Raðmorðingi sigraði í sjónvarpsþætti

Náttúran

Apar þekkja gamla vini

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is