Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

Hvaða áhrif hefur það á heilsu kvenna ef þær fara í þungunarrof? Og hvað ef þeim er meinað að fara?

BIRT: 19/06/2024

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO enda 30 prósent af öllum meðgöngum með þungunarrofi. Vísindamenn hafa því kannað hvort inngripið hafi áhrif á heilsu kvenna.

 

Útbreiddur misskilningur er að þungunarrof skerði frjósemi og minnki líkurnar á að verða barnshafandi aftur. En samkvæmt finnskri rannsókn á 57.406 mæðrum, sem eignuðust barn í fyrsta sinn og þar sem 5.167 þeirra höfðu áður farið í þungunarrof, skiptir það engu máli.

 

Reyndar þurftu aðeins tvö prósent kvennanna sem áður höfðu farið í þungunarrof á frjósemismeðferð að halda til að verða barnshafandi. Konur sem ekki höfðu áður farið í þungunarrof var talan fimm prósent.

 

Þungunarrof dregur úr hættu á meðgöngueitrun

Hár blóðþrýstingur skapast hjá  5-10 prósent kvenna á meðgöngu og getur leitt til meðgöngueitrunar. Rannsókn ein sýnir að hættan á of háum blóðþrýstingi var 31% lægri hjá konum sem höfðu farið í þungunarrof heldur en hjá konum á fyrstu meðgöngu. Hættan á meðgöngueitrun var 5 % lægri.

 

Þar sem meðganga verndar gegn brjóstakrabbameini hafa sumir vísindamenn velt því fyrir sér hvort þungunarrof dragi úr þessari vörn.

 

Rannsóknir sýna þó að ekki er aukin hætta á brjóstakrabbameini hjá konum sem hafa farið í þungunarrof.

 

Það getur á hinn bóginn valdið meiri sálrænum skaða að fara ekki í þungunarrof. Konur sem hafði verið meinað að fara í þungunarrof þjáðust í meira mæli af kvíða, lágu sjálfsmati og minni lífsánægju en konur sem voru nýbúnar að fara í þungunarrof.

Fimm prósent minni hætta er á meðgöngueitrun hjá þunguðum konum sem áður hafa farið í þungunarrof.

HÖFUNDUR: JONAS GROSEN MELDAL

© CameraCraft/Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Nýtt lyf við getuleysi: Eitruð könguló getur bjargað kynlífi þínu 

Alheimurinn

Ofurleiðaraefni að finna í loftsteinum

Lifandi Saga

Krossferðaherinn sigraður með timburvögnum

Lifandi Saga

Kína verður aldrei aftur auðmýkt

Tækni

Hvers vegna sofum við?

Heilsa

Létt þjálfun er áhrifaríkari

Maðurinn

Fimm hollráð vísindamanna: Þannig má breyta leiða í styrk

Tækni

Sólarsellur flytja út í geim 

Heilsa

Algengt meðferðarúrræði fyrir konur á breytingaskeiði er talið hafa í för með sér alvarlegar aukaverkanir

Maðurinn

Er skaðlegt að halda sér vakandi alla nóttina?

Heilsa

Yfirsýn: Svona bjargar blóðið þér

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is