Lifandi Saga

Hvaðan er hugtakið „woke“ komið? 

Hugtakið „woke“ hefur verið notað í baráttunni gegn kynþáttahatri í næstum 100 ár. En á síðustu árum hefur það breytt um merkingu og orðið jafnvel vinsælla en jafnframt umdeildara en það var áður.

BIRT: 06/02/2025

Hugtakið „woke“ – að vera vakandi gagnvart óréttlæti í samfélaginu – á rætur að rekja aftur til byrjunar 20. aldar.

 

Hugtakið tengist sögulega baráttu bandarískra blökkumanna gegn kynþáttahatri. Uppúr 1930 var þetta algengt slang meðal þeirra í BNA, þar sem blökkumenn voru hvattir til að vera vakandi og ævinlega á varðbergi gagnvart óréttlæti kynþáttahaturs. 

 

Sem dæmi notaði blús-söngvarinn Leadbelly frasann „stay woke“ árið 1938 í laginu Scottsboro Boys sem fjallar um hóp blökkumanna sem verða ranglega ákærðir fyrir að hafa nauðgað tveimur hvítum konum. 

 

Hugtakið náði meiri útbreiðslu á sjöunda áratugnum með mannréttindahreyfingu þeirra og merkti þá í meira mæli að vera vel upplýstur eða meðvitaður um hvers konar kynþáttahatur og kúgun.

Frá því að varða aðeins baráttuna gegn kynþáttahatri lýsir hugtakið „woke“ í dag virkum stuðningi við nánast hvaða framsæknu álitamáli sem er.

Lögregluofbeldi endurvakti ,,woke”

Núverandi notkun á hugtakinu má rekja frá því uppúr 2010 eftir fjölda atburða þar sem bandarísk lögregla réðist með miklu ofbeldi og jafnvel skothríð gegn svörtu fólki. 

 

Hreyfingin Black Lives Matter nýtti sér hugtakið „stay woke“ til að vekja athygli manna á kynþáttahatri í BNA en síðan hefur hugtakið einnig verið notað til að lýsa virkum stuðningi við umdeild baráttumál jaðarhópa eins og t.d. LGBT-réttindabaráttu og feminisma.

 

Núna þykir hugtakið ákaflega umdeilt og hefur verið gagnrýnt af hægri mönnum, þegar það er notað til þess að benda á ójöfnuð. Hér á Íslandi hafa íhaldsmenn hæðst að því sem þeir kalla „góða fólkið“.  

 

Það er þó einkum í BNA sem „woke“ er nú notað af íhaldsmönnum og repúblikönum sem ámæli við demókrata eða þá sem teljast vera á vinstri vængnum. 

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© JMacPherson

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hafa plöntur skilningarvit?

Lifandi Saga

Stærstu hneykslismál Óskarsins frá upphafi

Maðurinn

Er betra að klæðast blautum fatnaði en engu í vetrarkulda?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Lifandi Saga

Ris og fall Zeppelin loftskipanna

Náttúran

Hafa hvalir einhver hár?

Maðurinn

Víkingar hirtu vel um tennur sínar

Maðurinn

Viðamikil rannsókn: Oftar gripið fram í fyrir stjórnmálakonum en -mönnum

Heilsa

Vísindamenn að baki víðtækrar rannsóknar: Áhugaverðir kostir við vatnsdrykkju

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Alheimurinn

Júpíter: Risinn í sólkerfinu

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is