Hvaðan kemur vatnspípan?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

SPURNINGAR OG SVÖR

 

Vatnspípan er að líkindum upprunnin á Indlandi og hefur borist þaðan til Mið-Austurlanda. Fyrstu vatnspípurnar hafa líkast til verið gerðar úr kókoshnetum með löngu röri. Óvíst er hvenær pípan kom fram en sumir telja það geta hafa verið á 14. öld.

 

Vatnspípan er samsett úr allmörgum hlutum en það er vatnsgeymirinn sem er mest áberandi. Hann er oft skreyttur og getur verið gerður úr málmi, gleri, brenndum leir eða hálf-eðalsteini. Á vatnsgeyminum er pípuhausinn og slanga til að soga reykinn að sér. Þegar sogið er gegnum slönguna myndast undirþrýstingur í vatninu. Reykurinn fer því í gegnum vatnið og kólnar þar áður en hann berst inn í slönguna.

 

Þegar margir reykja vatnspípu í einu, t.d. á tehúsum, hefur oft hver sitt munnstykki sem slöngunni er smeygt upp á. Í Mið-Austurlöndum tengjast vatnspípureykingar félagslegu samneyti, spjalli og íhugun.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is