Tækni

Hve grænt er jarðgas eiginlega?

Á stjórnmálamönnum er að heyra að jarðgas sé einskonar ljósgrænn orkugjafi. Er það rétt?

BIRT: 28/11/2024

Það fer eftir því hvaða orkugjafa við berum jarðgasið saman við hversu grænt eða svart það er. Þótt jarðgas komi beint úr náttúrunni er ekki þar með sagt að notkun þess sé sérlega heppileg fyrir loftslagið.

 

Í jarðgasi er metan 70-90%. Sem gróðurhúsalofttegund er jarðgas því um 25% öflugra en koltvísýringur.

 

Efnaformúla metans er CH4 sem þýðir að sameindin er samsett úr einni kolefnisfrumeind og fjórum vetnisfrumeindum. Þetta er sem sagt kolvetnissameind rétt eins og kol og olía og þar með jarðefnaeldsneyti.

 

Jarðgasið skipar sér þó í skárri endann á röð orkugjafa úr jörðu. Það býr yfir meiri orku en kol og nýtir orkuna líka betur við brennslu. Að því leyti má kalla það grænna.

Jarðgas lendir í miðjunni

Bein koltvísýringslosun er mest af kolakyndingu en af völdum sól- og vindorku er losun aðeins óbein og sárlítil.

1. Kolin losa mest

Brennsla kola er sú aðferð sem losar mestan koltvísýring eða um 1.000 grömm á framleidda kílóvattstund.

2. Jarðgas losar minna

Brennsla jarðgass losar 350-490 grömm af koltvísýringi á hverja framleidda kílóvattstund – miðað við að ekkert jarðgas leki fram hjá brennslunni.

3. Sólar- og vindorka er græn

Framleiðsla sólþilja og vindmyllna losar dálítinn koltvísýring en að teknu tilliti til þess er heildarlosunin aðeins um tuttugasti hluti af losun af völdum jarðgass.

Endurnýting er auðvitað góð og gild en gagnast það loftslaginu að ég flokki ruslið mitt?

En í samanburði við orkugjafa á borð við sól og vind sortnar ímynd jarðgassins hins vegar mikið. Vindmyllur og sólþiljur losa engan koltvísýring við rafmagnsframleiðslu og það gera vatnsaflsvirkjanir ekki heldur.

 

Brennsla jarðgass losar hins vegar 350-490 grömm af koltvísýringi á kílóvattstund.

 

Sé litið á allt framleiðsluferli vindmyllu ásamt nauðsynlegri förgun að líftíma loknum verður kolefnislosun af völdum vindmyllunnar samt aðeins 5% af losun við brennslu jarðgass miðað við sama magn orkuframleiðslu.

HÖFUNDUR: Mikkel Meister

© Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

6 atriði sem þú ættir að vita um skeggskottu: Gráðugur ættingi silfurskottunnar gæti brátt hertekið heimili þitt

Tækni

Lúxus eftir dómsdag: Lítum á skýli milljarðamæringanna

Menning og saga

Indiana Jones raunveruleikans leitaði að sáttmálsörkinni

Náttúran

Átvögl sjávarins geta kælt loftslagið

Lifandi Saga

Í bók frá miðöldum leyndist óþekkt portrett af Michelangelo

Tækni

Edison gegn Tesla: Meistarar rafmagnsins hötuðust

Maðurinn

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Tækni

Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Heilsa

Ný tækni vekur latar sáðfrumur

Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is