Náttúran

Hve margar eru víddirnar?

Síðan Einstein setti fram hugtakið rúmtími hafa menn gjarnan lýst alheiminum sem fjórvíðum, með þeirri þrívídd sem við skynjum og svo tímanum sem fjórðu víddinni. En nýjar eðlisfræðrannsóknir benda til að víddirnar gætu verið allt að ellefu.

BIRT: 14/11/2022

Hvað vitum við?

Ekki eru til neinar handfastar sannanir fyrir fleiri víddum en þeim fjórum sem Einstein notaði. Sumir eðlisfræðingar eru þó þeirrar skoðunar að víddirnar séu fleiri. Ástæðan er sú að til að ýmsar mikilvægar kenningar eðlisfræðinnar gangi upp, þarf fleiri víddir. Einkum gildir þetta um hina svonefndu strengjakenningu, sem ekki fær staðist án sjö vídda til viðbótar.

 

Strengjakenningin er nú sú kenning sem eðlisfræðingum þykir henta best til að skýra og fella saman öll þekkt náttúrulögmál. Kenningin lýsir smæstu eindum ekki sem punktum heldur strengjum sem geti titrað. En til að titra þurfa strengirnir fjölvítt rúm. Að slíkt rúm þurfi að hafa einmitt 11 víddir er niðurstaða afar flókinna útreikninga.

 

Þar eð aldri hefur tekist að skynja þessa sjö viðbótarvíddir, gera menn því skóna að þær séu njörvaðar saman í svonefndu Calabi-Yau-rúmi. Og að víddirnar séu svo agnarsmáar  – allavega frá okkar sjónarhóli séð – gerir eðlileg að verkum að þær er afar erfitt að rannsaka með eðlisfræðilegum tilraunum.

 

Getum við fengið svar?

Með tilraunum í öreindahraðli, einna helst þá í CERN-hraðlinum, gæti reynst mögulegt að slá því föstu að þyngdarafl, efni eða orka geti „lekið inn“ í aðrar víddir og þar með sanna að þær séu til. Slíkar tilraunir eru þó á ystu mörkum hins framkvæmanlega þannig svar í formi niðurstaðna úr tilraunum fæst að líkindum ekki fyrr en eftir mjög mörg ár.

 

LESTU EINNIG

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jól

Hver er uppruni jólanna?

Alheimurinn

Fjórar óskiljanlegar FFH-kenningar

Alheimurinn

Úr hverju er alheimur?

Heilsa

Sérstakar svefnvenjur geta aukið hættuna á hjartasjúkdómum um 26 prósent

Náttúran

Bessadýr: Harðgerðustu lífverur Jarðar

Maðurinn

Þess vegna er óreiða góð fyrir sköpunargáfu þína

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.