Lifandi Saga

Hver fann upp plötuspilarann?

Það er ekki langt síðan plötuspilari var á vel flestum heimilum landsins. En hvenær var hægt að taka upp og spila hljóð?

BIRT: 18/05/2023

Mannkyn á bandaríska uppfinningamanninum Thomasi Edison margt og mikið að þakka.

 

Hann færði okkur glóðarperu, hljóðnema og myndavél – og svo smíðaði hann einnig fyrsta velheppnaða apparatið til að geyma og spila hljóð.

 

Fónógraf Edisons, eins og hann kallaði fyrstu útgáfuna af plötuspilaranum, var fyrst sýndur árið 1877.

 

Edison mætti fyrirvaralaust hjá blaðinu „Scientific American“, þar sem hann dró apparat sitt fram og sneri sveif á hlið hans.

 

„Góðan daginn. Hvernig hafið þið það? Hvernig líst ykkur á fónógrafinn?“ Orðin komu út úr þessari dularfullu maskínu.

 

Fónograf Edisons var eldri útgáfa plötuspilarans

Fónógraf Edisons var ólíkur síðari grammófónum því hann spilaði hljóð af málmsívalningi fremur en plötu.

 

Rás snerist hringinn í kringum sívalninginn sem var þakinn þunnri tinplötu. Þegar fónógrafinn sneri sívalningnum, rann nál – hljóðdósin – í rásinni og fangaði litlar ójöfnur þar.

 

Þær urðu að hljóði sem streymdi út úr hátölurunum.

 

Önnur nál gat rispað í ójöfnur í tinplötuna og með þeim hætti var hægt að taka upp hljóð á tækið.

 

Grammófónn Emile Berliners tók við af fónógrafnum

Edison byrjaði að framleiða apparatið árið 1878 og var sífellt að betrumbæta það.

 

Sem dæmi dugði tinplatan einungis í nokkrar afspilanir, þannig að hann útbjó sívalning úr vaxi sem slitnaði ekki jafn hratt.

 

Snemma á 20. öld vék fónógraf Edisons þó fyrir „grammófón“ Emile Berliners sem spilaði af flötum plötum úr svörtu lakki.

 

Það var mun auðveldara að fjöldaframleiða þær heldur en sívalning Edisons.

 

Núna finnast fáar upprunalegar upptökur sem gerðar voru á fónógrafinn og flestar þeirra eru svo brothættar að þær munu trúlega brotna í sundur við frekari afspilun.

LESTU EINNIG

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is