Lifandi Saga

Hver kom með hugmyndina um uppvakninga?

Uppvakningar (zombie) eru þekktir í haítískum vúdútrúarbrögðum og hafa átt sinn sess í kvikmyndum frá árinu 1968. Sagan um hina lifandi dauðu teygir sig þó til fornaldar.

BIRT: 15/12/2024

Til eru sögur um hina lifandi dauðu í Grikklandi til forna en Grikkir grófu nokkur lík með steinum ofan á svo þau gætu ekki risið upp. Hugmyndir nútímans um uppvakninga á sér hins vegar rætur í haítískum vúdútrúarbrögðum.

 

Samkvæmt karabískri hjátrú eru uppvakningar sagðir vera lík sem vúdúprestar hafa endurlífgað. Síðan er hinum látnu breytt í óviljuga þræla sem vinna fyrir eiganda sinn.

 

Á tímum hernámsára Bandaríkjamanna í Haítí á árunum 1915-34 birtust fréttir í vestrænum fjölmiðlum um hina svokölluðu lifandi dauðu á eyjunni og fljótlega fór að bera á  uppvakningum í bókum, leikritum og kvikmyndum. Mannætuuppvakningar bitu sig fyrst fyrir alvöru í dægurmenninguna árið 1968 með kvikmyndinni Night of the Living Dead þar sem hópur fólks reynir að bjarga lífi sínu í uppvakningabæ.

 

Myndskeið: Sjáðu stiklu úr myndinni Night of the Living Dead

Kvikmyndir gerðu uppvakninga vinsæla

Myndin notar aldrei orðið uppvakningur (zombie) og kallar þess í stað hina lifandi dauðu „Ghouls“, en í ótal kvikmyndadómum voru hin illa útlítandi mannætuskrímsli myndarinnar kölluð uppvakningar og nafnið fékk hljómgrunn hjá almenningi. Í kjölfar myndarinnar voru framleiddar fjöldi kvikmynda sem notuðu hugtakið zombie um þessi skrímsli, þar á meðal framhald Romeros sjálfs “Dawn of the Dead” frá árinu 1978.

 

Í dag eru uppvakningar svo rótgrónir í menningu okkar að bandaríska eftirlitsstofnunin Centers for Disease Control and Prevention sendi frá sér yfirlýsingu árið 2011 með leiðbeiningum um hvað borgarar ættu að gera ef uppvakningar tækju yfir heiminn.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jörðin

Stærsta stöðuvatn heims

Lifandi Saga

Hversu margar aðalbækistöðvar hafði Hitler yfir að ráða?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Maðurinn

Grænar hægðir: Þess vegna breytist liturinn í klósettskálinni

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Lifandi Saga

Umdeilt starf dóttur nasista

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Maðurinn

Er fólk með stórt höfuð greindara en aðrir?

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is